16.10.2010 | 09:59
Tvćr kreppur e. Ólaf Ţ. Stephensen (leiđari FRBL)
Leiđari FRBL í dag heitir TVĆR KREPPUR og er eftir Ólaf Ţ. Stephensen ritstjóra. Ţar segir Ólafur m.a.:
"Fjármálakreppan hefur komiđ illa viđ mörg vestrćn ríki en flest eru ţau laus viđ gjaldmiđilskreppuna sem Íslendingar eiga viđ ađ etja. Írar, Grikkir og Spánverjar glíma viđ niđurskurđ, skattahćkkanir og atvinnuleysi, rétt eins og Íslendingar. Hjá ţeim hefur verđbólgan hins vegar ekki ćtt af stađ eins og gerđist hér ţegar krónan hrundi, međ tilheyrandi afleiđingum fyrir kaupmátt fólks. Almenningur í evruríkjunum hefur heldur ekki mátt horfa upp á skuldirnar sínar vaxa um tugi prósenta eins og íslenzk heimili hafa gert. Hér hafa skuldirnar rokiđ upp, annađhvort vegna ţess ađ ţćr eru tengdar viđ verđbólguna sem tók kipp ţegar krónan hrundi eđa vegna ţess ađ ţćr voru tengdar viđ erlenda gjaldmiđla. Viđ búum sömuleiđis viđ gjaldeyrishöft og hćrri vexti en önnur lönd sem hafa lent í fjármálakreppu, en hvort tveggja er nauđsynlegt til ađ gengi krónunnar falli ekki enn meira. Ađ ţessu leyti er hlutskipti almennings á Íslandi tvöfalt verra en í ríkjum sem glíma eingöngu viđ fjármálakreppu."
Síđar skrifar hann:
,,Hagsmunasamtök heimilanna hafa krafizt ţess ađ "lánskjör í íslenskum krónum verđi samkeppnishćf viđ ţau lönd sem Íslendingar hafa gjarnan boriđ sig saman viđ," eins og talsmađur samtakanna orđađi ţađ hér í blađinu í síđustu viku. Ţetta er ţví miđur óframkvćmanlegt án ţess ađ skipta um gjaldmiđil. Kjör á lánum í krónum verđa aldrei sambćrileg viđ lánskjör ţar sem gjaldmiđlar eru stöđugri. Áhćttunnar vegna mun enginn lána íslenzkar krónur nema međ einhvers konar verđtryggingu. Af sömu ástćđu verđa vextir hér ađ vera hćrri en í nágrannalöndum til ađ tryggja sparnađ; enginn vill eiga krónur nema fá álag á vextina"
Og Ólafur lýkur leiđara sínum svona:
,,Ţađ er algeng klisja ađ leggja eigi ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ til hliđar á međan fengizt sé viđ "brýnni verkefni". Eru mörg verkefni brýnni en ađ koma okkur út úr gjaldmiđilskreppunni međ upptöku evrunnar og tryggja íslenzkum heimilum evrópsk lánskjör? Ţađ mun vissulega taka nokkur ár. Ţeim mun meiri ástćđa er til ađ byrja strax."
Varla er hćgt ađ vera meira sammála Ólafi. Gjaldmiđilsmál Íslendinga eru óásćttanleg. Króna í "öndunarvél" getur ekki gagnast heimilum og atvinnulífi! Hún er meiriháttar hindrun á vegi sem er nú ţegar erfiđur yfirferđar, ţ.e. vegurinn upp úr kreppunni!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.