Leita í fréttum mbl.is

Tvćr kreppur e. Ólaf Ţ. Stephensen (leiđari FRBL)

Ólafur StephensenLeiđari FRBL í dag heitir TVĆR KREPPUR  og er eftir Ólaf Ţ. Stephensen ritstjóra. Ţar segir Ólafur m.a.: 

"Fjármálakreppan hefur komiđ illa viđ mörg vestrćn ríki en flest eru ţau laus viđ gjaldmiđilskreppuna sem Íslendingar eiga viđ ađ etja. Írar, Grikkir og Spánverjar glíma viđ niđurskurđ, skattahćkkanir og atvinnuleysi, rétt eins og Íslendingar. Hjá ţeim hefur verđbólgan hins vegar ekki ćtt af stađ eins og gerđist hér ţegar krónan hrundi, međ tilheyrandi afleiđingum fyrir kaupmátt fólks. Almenningur í evruríkjunum hefur heldur ekki mátt horfa upp á skuldirnar sínar vaxa um tugi prósenta eins og íslenzk heimili hafa gert. Hér hafa skuldirnar rokiđ upp, annađhvort vegna ţess ađ ţćr eru tengdar viđ verđbólguna sem tók kipp ţegar krónan hrundi eđa vegna ţess ađ ţćr voru tengdar viđ erlenda gjaldmiđla. Viđ búum sömuleiđis viđ gjaldeyrishöft og hćrri vexti en önnur lönd sem hafa lent í fjármálakreppu, en hvort tveggja er nauđsynlegt til ađ gengi krónunnar falli ekki enn meira. Ađ ţessu leyti er hlutskipti almennings á Íslandi tvöfalt verra en í ríkjum sem glíma eingöngu viđ fjármálakreppu."

Síđar skrifar hann:

,,Hagsmunasamtök heimilanna hafa krafizt ţess ađ "lánskjör í íslenskum krónum verđi samkeppnishćf viđ ţau lönd sem Íslendingar hafa gjarnan boriđ sig saman viđ," eins og talsmađur samtakanna orđađi ţađ hér í blađinu í síđustu viku. Ţetta er ţví miđur óframkvćmanlegt án ţess ađ skipta um gjaldmiđil. Kjör á lánum í krónum verđa aldrei sambćrileg viđ lánskjör ţar sem gjaldmiđlar eru stöđugri. Áhćttunnar vegna mun enginn lána íslenzkar krónur nema međ einhvers konar verđtryggingu. Af sömu ástćđu verđa vextir hér ađ vera hćrri en í nágrannalöndum til ađ tryggja sparnađ; enginn vill eiga krónur nema fá álag á vextina"

Og Ólafur lýkur leiđara sínum svona:

,,Ţađ er algeng klisja ađ leggja eigi ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ til hliđar á međan fengizt sé viđ "brýnni verkefni". Eru mörg verkefni brýnni en ađ koma okkur út úr gjaldmiđilskreppunni međ upptöku evrunnar og tryggja íslenzkum heimilum evrópsk lánskjör? Ţađ mun vissulega taka nokkur ár. Ţeim mun meiri ástćđa er til ađ byrja strax."

Varla er hćgt ađ vera meira sammála Ólafi. Gjaldmiđilsmál Íslendinga eru óásćttanleg. Króna í "öndunarvél" getur ekki gagnast heimilum og atvinnulífi! Hún er meiriháttar hindrun á vegi sem er nú ţegar erfiđur yfirferđar, ţ.e. vegurinn upp úr kreppunni!

Allur leiđarinn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband