Leita í fréttum mbl.is

Iđnađarframleiđsla eykst á Evru-svćđinu og í ESB

Fáni ESBIđnađarframleiđsla á Evru-svćđinu jókst um 1% á milli júlí og ágúst á ţessu ári. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá Eurostat. Fyrir allt ESB var aukningin 0.8%.

Iđnađarframleiđsla jókst í 18 ríkjum ESB á milli mánuđanna júlí og ágúst, mest í Grikklandi, um 5.6% og Litháen og Slóveníu, 5,2%. Portúgal jók einnig viđ sig, tćp 4%.

Samdrátturinn varđ mestur á Írlandi og í Danmörku, 13.6% og 6.6.%

Framleiđsla af vörum og ţjónustu er um 10% meiri í ESB nú en fyrir ári síđan.

Sjá hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Ţađ vantar inn í ţessa frétt, hve margir eru atvinnulausir á ţessu svćđi, og hverjir ţeirra hafa veriđ atvinnulausir í meira en 1 ár.

Sigurđur Ţorsteinsson, 17.10.2010 kl. 08:29

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

afhverju vantar ţađ inn í fréttina Sigurđur ?

Óskar Ţorkelsson, 17.10.2010 kl. 10:15

3 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

@SŢ, ţađ vantar EKKI í ţessa frétt, hún er byggđ á fréttatilkynningu frá Eurostat. Útúrsnúningur!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 17.10.2010 kl. 11:27

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Atvinnuleysi hefur veriđ svipađ undanfariđ í Evrópusambandinu og Bandaríkjunum, eđa 9,6% í Evrópusambandinu og 9,7% í Bandaríkjunum í maí síđastliđnum.

Atvinnuleysi í Evrópusambandinu og Bandaríkjunum í maí 2010


Vinnumálastofnun - Atvinnuleysi hérlendis í maí 2010


Ísland er hins vegar örlítill vinnumarkađur miđađ viđ Evrópusambandslöndin og Bandaríkin.

Ţorsteinn Briem, 17.10.2010 kl. 15:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband