Leita í fréttum mbl.is

RÚV 80 ára: - "einn góđur" úr safni Sjónvarpsins

RUVRÚV er 80 ára á ţessu ári og var opiđ hús í dag í Efstaleitinu af ţví tilefni. Undanfariđ hefur Sjónvarpiđ veriđ ađ birta ,,gamla og góđa bita" úr safni sjónvarpsins, ţađ síđasta sem ritari sá var frétt um árekstra í Ártúnsbrekkunni í miklu fannfergi í október 1967.

Ţetta er nokkuđ vel til fundiđ hjá RÚV og ćtlum viđ hér á blogginu ađeins ađ bćta viđ ţetta og sýna ,,einn góđan" úr safni sjónvarpsins, sem er ţó bara frá ţví í fyrra.

Ţađ er Helgi Seljan, ţá hjá Kastljósinu, sem rćđir viđ Jón Bjarnason um samráđ bćnda.

Horfa

Til hamingju RÚV!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ţessi mađur er búinn ađ hćkka matvćlaverđ á Íslandi um mörg hundruđ prósent undanfariđ.

Ég fćri honum ekki neinar ţakkir fyrir.

Jón Frímann Jónsson, 17.10.2010 kl. 23:45

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Hvernig fćrđ ţú ţađ út góđi minn?

Gunnar Heiđarsson, 18.10.2010 kl. 12:09

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hann stiđur verđsamráđ..... ţarf ađ segja meira?

Sleggjan og Hvellurinn, 18.10.2010 kl. 13:20

4 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Gunnar Heiđarsson, Fór ţessi hérna frétt hjá ţér.

"Össur tekur sem dćmi ađ ţetta hafi valdiđ 20-faldri tollahćkkun á frosnum nautalundum og 440 prósenta tollahćkkun á kjúklingabringum, og kallar ţetta upp á dönsku algert brjálćđi."

Ţetta er tekiđ héđan

Jón Frímann Jónsson, 18.10.2010 kl. 22:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband