Leita í fréttum mbl.is

Bjór úr íslensku byggi

BjórÞað er alltaf gaman að segja frá nýjungum. Ein þeirra er sú að nú er hægt að nota íslenskt bygg við að brugga og framleiða íslenskan bjór, en okkur þykir jú bjór góður, eins og öðrum. Þ.e.a.s. þeir sem drekka bjór.

Byggið er ræktað á bænum Belgsholti, þetta er því hluti af íslenskum landbúnaði.

Frétt Stöðvar tvö 

Hér er svo skýrsla frá því í fyrra sem heitir "Kornrækt á Íslandi - Tækifæri til framtíðar, af www.bondi.is 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hefur ekki egils premier verið bruggaður úr íslensku byggi í talsverðan tíma ?

en gaman af þessu.. 

einnig gaman að segja frá því að sumstaðar í suður svíþjóð eru skilti á svona ökrum með áletrun eins og : hér vex bjórinn þinn, keyrðu varlega :)

Óskar Þorkelsson, 19.10.2010 kl. 09:30

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Ahhh, gott bjórið!" sagði sonur minn tveggja ára, þegar hann komst í bjórinn minn á stofuborðinu.

Þorsteinn Briem, 19.10.2010 kl. 13:01

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Bragð er að, þá barnið  finnur, að íslenskur bjór er betri en ESB bjór.

Sigurgeir Jónsson, 19.10.2010 kl. 17:24

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

Vatnið á Íslandi kemur allt að himnum ofan, líkt og gotterí Davíðs.

Eins færeyska vatnið sem Færeyingar graðga í sig sem Lívsins vatn frá Borgarnesi.

Lívsins Vatn
- Tjóðarsnapsur føroyinga | Facebook

Þorsteinn Briem, 19.10.2010 kl. 17:38

5 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

@Sigurgeir: Miklir eru útúrsnúningarnir! Er ekki útlenskur bjór líka bara stórhættulegur, í honum efni sem ræna þig fullveldinu?Ha,ha ha!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 20.10.2010 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband