Leita í fréttum mbl.is

Verkefni međ einhverfum styrkt af Leonardo (ESB)

Í Fréttablađinu kemur fram í dag: ,,Allt ađ átján íslenskir einstaklingar međ einhverfu verđa ţjálfađir til starfa viđ hugbúnađarprófanir á Íslandi á hverju ári hér eftir. Ţađ eru Sérfrćđingarnir, sem er sjálfseignastofnun nátengd Umsjónarfélagi einhverfra, sem sér um verkefniđ.

Fram kemur á vefnum New Europe ađ verkefniđ byggi ađ danskri fyrirmynd en ţar hefur fólk međ einhverfu unniđ ađ hugbúnađarprófunum fyrir fyrirtćki á borđ viđ Microsoft, Oracle, Cisco og Lego. Hjörtur Grétarsson, stjórnarformađur Sérfrćđinganna, segir ađ gert sé ráđ fyrir ađ ţjálfun fyrstu einstaklinganna hefjist fyrir jól."

Verkefniđ er styrkt af Leonardo, menntaáćtlun ESB 

Öll frétt FRBL


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband