Leita í fréttum mbl.is

Reykjavík vill verđa "Grćn borg Evrópu"

Reykjavík

MBL segir frá ţví í dag ađ Reykjavíkurborg og fulltrúar frá henni taki nú ţátt í ráđstefnu ţar sem "grćnar borgir" verđa valdar. Í fréttinni segir: ,,Ađ sögn S. Björns Blöndals, ađstođarmanns borgarstjóra, mun Jón halda kynningu á ráđstefnunni „European Green Capital“ á morgun. Ţá verđa grćnu borgir Evrópu fyrir árin 2012 og 2013 útnefndar og segir Björn ađ Reykjavík komi ţar til greina."

Jón Gnarr mun flytja erindi á ráđstefnunni.

Hamborg er grćna borgin í ár, en hér má lesa allt saman um ţetta.

Ţađ vćri nú spennandi ađ sjá Reykjavík takast á viđ ađ ađ vera "grćn borg." Ţćr verđa m.a. ađ vera til fyrirmyndar í umhverfismálum og setja sér metnađarfull markmiđ á ţví sviđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Nazistar voru Grćnir, ţeir trúđu á moldina,jörđina og Ćsina.Jón Gnarr er ekki Nazisti, ekki heldur Eva joly.

Sigurgeir Jónsson, 20.10.2010 kl. 22:35

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţótt ţau séu grćn.

Sigurgeir Jónsson, 20.10.2010 kl. 22:35

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Hagvöxtur til frambúđar veltur á ţví ađ landnćđi er nýtt betur, tćki og tól eru endurnýjuđ til hins betra og vinnuafl nýtist betur, annađhvort međ ţví ađ láta fólki í té betri tćki eđa međ ţví ađ auka menntun og ţar međ virđi vinnuframlags hvers einstaklings."

Er meiri hagvöxtur alltaf betri? - Katrín Ólafsdóttir lektor áriđ 2007


Menntun Íslendinga 11% undir međaltali OECD


Um 300 manns starfa nú í höfuđstöđvum CCP í 101 Reykjavík

Ţorsteinn Briem, 20.10.2010 kl. 23:43

4 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

@SJ, nú ertu alveg ađ missa ţig!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 20.10.2010 kl. 23:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband