Leita í fréttum mbl.is

Kristján Vigfússon: Pólitík fyrst, svo almenningur?

Kristján VigfússonÍ nýjum pistli á Pressunni, gerir Kristján Vigfússon, svokallađa IPA-styrki ađ umtalsefni sínu. Athygli hefur vakiđ ađ nokkrir ráđherra VG, ćtla ekki ađ nýta sér ţá eđa nota í sínum ráđuneytum. Kristján skrifar:

,,Fréttir berast af ţví úr röđum Vinstri Grćnna ađ ráđherrar ţar á bć ćtli ekki ađ nýta sér styrki frá Evrópusambandinu sem miđa ađ ţví ađ fćra stjórnsýslu til betra horfs á Íslandi til hagsbóta fyrir almenning.

 Ţessir styrkir eru kvađalausir og ekki eru fordćmi fyrir ţví ađ ríki sem hefur sótt um ađild hafi hafnađ ţessum styrkjum. Nćgir ţar ađ nefna frćndur okkar Svía og Finna. Ég veit ekki hvort viđkomandi ráđherrar hafa lesiđ nýlega skýrslu starfshóps forsćtisráđherra frá ţví í maí sl. um viđbrögđ stjórnsýslunnar viđ skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis. Ef ţeir hafa ekki lesiđ hana ţá vildi ég minna ţá á ađ stjórnsýslan er fyrir almenning.  Grípum ađeins niđur í ţeirri skýrslu og ţeirri einkunnagjöf sem íslenska stjórnsýslan fćr:
„Íslensk stjórnsýsla, eins og hún birtist í skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis, „Ađdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburđir“, er brotakennd og einkennist af skorti á ábyrgđ.“
 Hinn faglegi grundvöllur stjórnsýslunnar er veikur, ekki bara vegna ómarkvissra pólitískra inngripa í störf hennar heldur einnig vegna smćđar eininga hennar, persónutengsla og ónógrar áherslu á faglega starfshćtti."

Kristján rćđir svo áfram um skýrsluna og kemur m.a. inn á starfsmanna og ráđningamál í ráđuneytum, en ţađ nokkuđ sem hefur veriđ í umrćđunni ađ undanförnu, m.a. vegna ráđningar í starf upplýsingafulltrúa í Sjávarútvegsráđuneytinu.

Í lok pistilsins segir Kristján: ,,Ég trúi ţví ekki ađ ţessir styrkir verđi afţakkađir en ef ţađ verđur reyndin ţá er ljóst ađ viđkomandi stjórnmálamenn láta pólitík koma á undan hagsmunum borgaranna."

Pistillinn í heild sinni

Er ţetta ekki bara gamla "Bjarts-í-Sumarhúsum"-syndrómiđ" ađ birtast? Ađ berja höfđinu í steininn, hvađ sem á dynur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband