20.10.2010 | 23:41
Össur í DV: Sveitir, sjór og ESB
Össur Skarphéðinsson, "utanríkis", skrifar grein í DV í dag um landbúnaðar og sjávarútvegsmál. Hann byrjar svona:
,,Flestir Íslendingar eru, líkt og utanríkisráðherrann, komnir af smábændum og sjómönnum. Sveitin og sjórinn eru rík í eðli okkar allra. Margir af minni kynslóð hafa verið á sjó, eða unnið í fiski. Þannig var ég sjómaður á ungum aldri á Vestfjörðum á sama tíma og sá eldri af ritstjórum DV og við slörkuðum saman í landlegum. Ég ólst líka að hálfu leyti upp innan um virðulegar og gáfaðar verðlaunakýr á Mýrunum. Allir,sem hafa sjóinn og sveitina í blóðinu, vilja hag starfsstéttanna sem þeim tengjast sem bestan. Efasemdir sumra um Evrópusambandið tengjast því. Þeir heyra sönginn úr Mogganum sem náttangt og daglangt klifar ranglega á því að fiskimiðin verði tekin af okkur, og bændastéttinni verði hent fyrir björg ef þjóðin samþykkir aðildarsamning. Hvoru tveggja er rangt, og byggt á misskilningi.
Bábiljan um ræningjaflotann
Við heyrum því oft haldið fram að gengi Ísland í Evrópusambandið liði varla dagur áður en sjóræningjaflotar frá Evrópu væru komnir inn fyrir lögsöguna að stela íslenskum fiski. Þetta er hrein bábilja, sem byggir á mikilli vanþekkingu. Engin þjóð innan Evrópusambandsins mun geta fært sannfærandi rök fyrir kröfu um aflaheimildir úr staðbundnum stofnum Íslendinga. Reglur Evrópusambandsins eru ekki þannig, og það hefur legið fyrir um árabil."
Gleðileg rest, hér
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Árvakur rekinn með 667 milljóna króna tapi
Þorsteinn Briem, 21.10.2010 kl. 13:58
Mogginn mun koma út meðan Ísland er í byggð.Það mun örugglega verða í byggð meðan Ísland er ekki aðili að ESB ríkinu.Svo því sé til haga haldið, þá hefur ekkert komið fram sem styður það að steini br.hafi nokkurn tíma verið blaðamaður við Moggann enda er það sjáanlegt.Mogginn er og mun verða sannkallað þjóðarblað íslendinga þótt ekki sé það í ríkiseigu eins og ESB= Fréttablaðið er í raun, þótt reynt sé að fela það.
Sigurgeir Jónsson, 21.10.2010 kl. 14:32
Össur hefur ekki komið með neitt annað en lög og reglur ESB til handa íslendingum til að fara eftir við ESB inngöngu.Tímamörk á aðlögunarviðræðurnar strax,Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 21.10.2010 kl. 14:36
Sigurgeir Jónsson,
Undirritaður var í mörg ár blaðamaður á Morgunblaðinu og gaf þar vikulega út sérblað um sjávarútveg, Úr verinu, við annan mann, Hjört Gíslason, auk þess að skrifa daglega um fjölmörg önnur málefni.
Hjörtur er í símaskránni.
Morgunblaðið er í raun gjaldþrota, enda erum við Hjörtur hættir á Mogganum.
Þorsteinn Briem, 21.10.2010 kl. 14:48
ESB er gott fyrir neytendur, landbúnaðinn, sjávarútveginn og alla landsmenn.
Já við esb.
Sleggjan og Hvellurinn, 21.10.2010 kl. 16:02
steini br.ég hef oft talað við Hjört.hann hefur ekki stað fest að einhver steini br.hafi unnið með sér enda ekki verið spurður.Það stendur upp á stein br. að koma með heimildir fyrir orðum sínum um vist á Morgunblaðinu.Össur útanríkisráðherra sagði fyrir aðildarumsókn íslands að ESB að samningur ætti að vera kominn á borðið innan árs frá því að aðildarumsókn yrði samþykkt. Nú gefur ESB og senditíkur þess á Íslandi í skyn að ísland verði að taka upp lög og reglugerðir ESB áður en farið verði að ræða einhvern samning.Næst kemur að ESB fáninn verði að vera búinn að blakta á stjórnarráðinu í einhvern tíma, áður en farið verði að huga að samnigi,hvað þá að íslendingar fái að kjósa um eitthvað.Nú stendur upp á þá Alþingismenn sem sáu til þess að farið var íþetta aðlögunarferli að sett vrði tímamörk strax á viðræðurnar.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 21.10.2010 kl. 21:23
Sigurgeir Jónsson,
Fyrst þú talar svona oft við Hjört Gíslason getur þú fengið staðfest hjá honum að við höfum verið samstarfsmenn á Morgunblaðinu.
Fréttir í Morgunblaðinu voru ekki merktar þeim sem skrifuðu þær og ekki tekið sérstaklega fram að ég hafi einn skrifað Úr verinu þegar Hjörtur var erlendis og í sumarfríum.
Þorsteinn Briem, 21.10.2010 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.