22.10.2010 | 22:12
Enn ræður Jón....
Fram kemur á www.visir.isað Jón Bjarnason, hæstvirtur sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, hefur ráðið Gunnfríði Elínu Hreiðarsdóttur í starf aðstoðarmanns. Var þetta starf auglýst? Það kemur ekki á óvart að Gunnfríður er ekki kjarneðlisfræðingur, heldur búfræðingur. Hún er einnig með meistaragráðu í erfða og kynbótafræðum. Spurning hvernig það nýtist henni í ráðuneyti Jóns Bjarnasonar?
Frétt Vísis er hér
Í Spegli kvöldsins var viðtal við Gunnar Helga Kristinsson, prófessor, sem gerði ráðningamál hins opinbera einmitt að umtalsefni. Hann var ekki par ánægður með það "ráðherraræði" sem ríkir á Íslandi. Heyra má viðtalið við Gunnar Helga hér.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Von að svikurunum sé órótt.Haldi Jón Bjarnason ráðherra ,áfram á sömu braut,verður eftir 10-15 ár komin myndastytta af honum við hlið nafna hanns Sigurðssonar. á Austurvelli.
Júlíus Kristjánsson, 22.10.2010 kl. 22:39
@JK: Hvaða svikurum?
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 22.10.2010 kl. 22:58
Ég er reyndar þeirrar skoðunar að starf aðstoðarmanns ráðherra sé í eðli sínu pólitískt starf enda fara aðstoðarmenn oftast út með ráðherrunum nema í einstaka tilfellum þegar samflokksmaður tekur við. Því tel ég eðlilegt að leitað sé í raðir flokksins til að ná þar í mann. Ég man ekki eftir því að starf aðstoðarmanns ráðherra hafi nokkurn tímann verið auglýst. Spurningin er í raun sú hvort eðlilegt sé að ráðherra hafi pólitískan aðstoðarmann eða ekki. Siðan er það alltaf spurningin hvort ráðinn hafi verið hæfasti maðurinn úr flokknum.
Hvað varðar styttuna af Jóni Bjarnasyni þá held ég að honum verði seint líkt við Jón Sigurðsson. Í framtíðinni þegar við erum komin í ESB og raddir, sem vilja okkur þaðan út verða þagnaðar þegar ljóst er hversu mikill ávinningur okkar af aðild er eins og gerst hefur í Svíþjóð og Finnlandi þá munu menn líkja Jóni Bjarnasyni við þá menn, sem börðust gegn því að einokun ríkisútvarpsins á sjónvarps- og útvapssendingum verði afnumið og einnig þeim mönnum, sem börðust gegn því að bann við sölu á bjór hér á landi yrði afnumið.
Það eru einhverjir, sem enn telja það hafa verið slæmar ákvarðanir að afnema einokun Ríkisútvarpsins og bann við sölu á bjór en þeir eru fáir og það heyrist lítið í þeim enda ekki margir, sem vilja bakka með þær ákvarðanir. Þegar fram líða stundir varða örlög ESB andsæðinga þau sömu.
Sigurður M Grétarsson, 23.10.2010 kl. 11:04
Vitleysan í Sigurði M. Grétarssyni. Meirihluti Breta vill ekkert með ESB aðild hafa að gera og telja að hún hafi skaðað Breskt samfélag.
BRETAR !
Þeir verða hinns vegar aldrei spurðir og voru reyndar aldrei spurðir.
Það var hin spillta og ofhaldna stjórnmálaelíta Bretlands í öllum flokkum sem vélaði Bretland inn í ESB Ríkjasambandið gegn alþýðu þjóðarinnar, til þess eins að geta haldið úti atvinnumiðlun fyrir útbrunna og spillta pólitíkusa úr sínum eigin röðum.
Sama hugsar nú Samfylkingin um sína útbrunnu s.s. *Össur og Ingibjörgu Sólrúnu (Sem er ekki þjóðin) og fleiri slíka af því spillta og hrokafulla sauðahúsi.
ESB er ekki fyrir fólkið heldur aðeins Elítuna. Til dæmis er talið að ef Ísland gengur í ESB þá þurfi að ráða 80 ráðstefnutúlka á ofurlaunum og með ótal sporsum, hótel og ferðakostnaði. Jafnast sjálsfsagt á við allan kostna af Alþingi Íslendinga.
Þetta er hryllingur !
Gunnlaugur I., 23.10.2010 kl. 15:20
Gunnlaugur I, Bretar voru í raun spurðir og þeir ákváðu að vera innan ESB (þá EEC) þegar kosið var um það hvort að Bretland ætti að draga sig úr EEC á sínum tíma.
Þú getur kynnt þér það mál hérna.
Jón Frímann Jónsson, 23.10.2010 kl. 16:28
Gunnlaugur. Allt aðljóða- og fjölþjóðasamstarf kostar peninga. Það fylgja því hins vegar oft ávinningar að vera í slíku samstarfi. Í tilfelli ESB munu ávinningar af því samstarfi verða mun meiri en kostnaðurinn.
Þú talar nú eins og við þurfum ekki neina til að túlka eða þýða okkar samskipti við aðrar þjóðir þó við göngum ekki í ESB. Við þurfum nú þó nokkra skíka vegna EES samstarfsins og einnig munum við þurfa slatta af þeim ef við tökum upp tvíhliða samstarf við ESB, það er að segja ef okkur stendur slíkt yfir höfuð til boða.
Sigurður M Grétarsson, 24.10.2010 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.