Leita í fréttum mbl.is

VG rćđir ESB - klofningur viđ sjónarröndina?

communismÁ RÚV er sagt frá ţví ađ VG rćđi ESB-umsóknina. Ljóst er ađ ESB-máliđ er erfitt fyrir flokkinn. Mun ţađ kljúfa flokkinn? Ţar eru sannfćrđir hugsjónamenn og "pragmatistar" (raunsćismenn).

Opinberlega er stefna flokksins ađ vera á mót ESB, en á sama tíma er sagt ađ flokkurinn sé ađ "breikka" og međ ţví er átt viđ ađ innan flokksins sé pláss fyrir margskonar lýđrćđislegar skođanir.

Ragnar Arnalds átti ađ halda rćđu, í frétt sjónvarpsins var Hjörleifur Guttormsson áberandi. Ţetta eru menn sem ađhyllast kommúnisma a la Marx og Lenín!

Alrćđishyggju, sem byggir á forrćđi ađ ofan, valdakerfi, sem er hruniđ og er viđhaft á Kúbu, N-Kóreu og Hvíta-Rússlandi. Ţar eru m.a. mannréttindi fótum trođin og hungursneyđ er "krónískt" vandmál í ríki Kim Jong Il!

VG, verđur aldrei alvöru Umhverfisflokkur nema ađ tileinka sér samtarf viđ ađrar ţjóđir og ţar liggur ESB (les: Evrópuţjóđir) nćst.

Umhverfisflokkurinn í Svíţjóđ gerđi sér t.d. grein fyrir ţessu fyrir ekki svo löngu síđan og sneru af braut andúđar á ESB og tóku kröfuna um úrsögn Svíţjóđar úr ESB, út út stefnuskrá sinni.

VG Íslands hefur verkefni fyrir höndum. Áhrif á sviđi umhverfismála liggja í gegnum ESB! 

Og sem betur fer eru menn innan VG sem er mótvćgi viđ alla vitleysuna!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband