25.10.2010 | 16:18
UM 100-150.000 í lægri matarkostnað við ESB-aðild
Fréttablaðið var með áhugaverða síðu um hagtölur um helgina. Þar kom fram að meðalfjölskyldan eyðir um 80.000 krónum í mat á mánuði, eða tæpri milljón á ári.
Við aðild að ESB er talið að lækkun á matarverði geti numið að minnsta kosti 10-15%
Um er því að ræða tölur á bilinu 100.000 - 150.000 krónur pr. meðalfjölskyldu.
Hér er skýrsla Neytendasamtakanna um matarverð við aðild.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Gunnar Albert Rögnvaldsson, 25.10.2010 kl. 17:04
Gunnar Albert Rögnvaldsson, 25.10.2010 kl. 17:11
Á vef Landssambands kúabænda, naut.is, er FULLYRT að matarverð í Danmörku sé um 30% HÆRRA en hér á Íslandi, samkvæmt evrópskum verðsamanburði.
Samanburðurinn er hins vegar gerður Í EVRUM og evran kostar nú um 70% fleiri íslenskar krónur en í ársbyrjun 2008, þegar evran kostaði 93 krónur, og hér á Íslandi kaupum við matvörur í íslenskum krónum en EKKI evrum.
"Niðurstöður úr evrópskri könnun á verði matvæla, áfengis og tóbaks, sem gerð var vorið 2009, hafa verið gefnar út og er að finna á vef Hagstofu Íslands.
Í þeim ríkjum sem þátt tóku var hlutfallslegt verðlag matvæla á Íslandi 4% hærra en að meðaltali í 27 aðildarríkjum Evrópusambandsins.
Það er mikil breyting frá fyrri könnun, sem gerð var árið 2006, en þá var verðlag HÆST Á ÍSLANDI, eða 61% HÆRRA EN Í EVRÓPUSAMBANDINU.
Breytingin skýrist fyrst og fremst af GENGISBREYTINGUM en í könnuninni er verð á sambærilegri körfu matvæla BORIÐ SAMAN Í EVRUM."
Evrópskur verðsamanburður á mat, drykkjarvörum og tóbaki
Þorsteinn Briem, 25.10.2010 kl. 18:19
Gríðarlega mikið hefur verið flutt út af dönskum landbúnaðarvörum til Bretlands og Bretar hætta seint að graðga í sig egg og beikon.
Þorsteinn Briem, 25.10.2010 kl. 18:22
"Denmark has the 9th highest export per capita in the world.
Main exports include: machinery, animals and foodstuff, chemicals and oil and gas.
70% of trade flows are inside the European Union."
"Denmark has considerable sources of oil and natural gas in the North Sea and ranks as number 32 in the world among net exporters of crude oil.
Most electricity is produced from coal, but Denmark also has a share of windpower. Wind turbines produce 16-19% of electricity demand.
Denmark is connected by transmission lines to other European countries."
Denmark - Wikipedia
Þorsteinn Briem, 25.10.2010 kl. 18:36
@Gunnar Albert Rögnvaldur, Hættu þessu eintóma bulli sem þú kemur með hérna. Það er ennþá gagandi um óheiðarleika þinn Gunnar Rögnvaldsson að þú vísar í tölur frá árinu 2008. Þegar aðstæður og verðlag var allt annað.
Hérna eru tölur frá Eurostat um matvælaverð í Ágúst 2010.
Þarna sést að Ísland er margfalt dýara en Danmörk og er orðið margfalt dýara en Noregur að auki (ég hélt að það væri nú ekki einu sinni hægt, en svona hefur maður rangt fyrir sér stundum).
Jón Frímann Jónsson, 25.10.2010 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.