2.11.2010 | 23:17
Evrópa er þarna úti - búið að sækja um hjá ESB!
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ágætlega pennafær. Það hefur sés að undanförnu í blaðgreina-seríu, sem hann hefur kallað HVAÐ GETUM VIÐ GERT og hafa birst í Fréttablaðinu. Alls er um fjórar greinar að ræða. Hingað til.
Þar fer Sigmundur yfir sviðið og kemur með sína sýn á málefnin. Í fjórðu grein sinni sagði Sigmundur í inngangi:
"Í þremur greinum hef ég fjallað um forystu framsóknarmanna í uppgjöri við fortíð, leiðandi stefnu í lýðræðisumbótum og málefnum heimila og atvinnulífs. Í síðustu grein rakti ég 10 af þeim málum sem Framsókn hefur barist fyrir síðastliðin 2 ár. Margt af því hefur þegar sannað gildi sitt og er nú ofarlega í umræðunni. Ástæða er til að nefna nokkur slík atriði til viðbótar."
Gott og vel. En það sem einkennir þessar greinar er eins og að útlönd séu varla til. Það örlítið minnst á AGS (IMF) og Icesave í grein III, annars er þetta allt saman "innanríkis."
Og ekki segir Sigmundur orð um ESB eða hvernig Ísland á að haga samskiptum sínum við aðrar þjóðir.
Sem er svolítið kindugt, sérstaklega í ljósi þess að í skýrslu Evrópunefndar Framsóknarflokksins árið 2007, segir orðrétt:
,,Framsóknarflokkurinn vill vera leiðandi afl í Evrópuumræðunni á Íslandi. Líkt og í öðrum stjórnmálaflokkum hérlendis er mismunur á afstöðu manna til Evrópusambandsaðildar. Burtséð frá því er mikilvægt að til staðar sé þekking innan flokksins sem unnt er að byggja á ef mál taka aðra stefnu á vettvangi Evrópumála en verið hefur undanfarinn áratug eða svo."(Feitletrun, ES-blogg)
Halló! Halló, Framsóknarflokkur: Evrópa er þarna úti - hún er til! ESB líka! Það er meira að segja búið að sækja um!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Eru þetta þá bara skrif um Þúfuna okkar hér í Atlandshafinu. Við skulum reyndar muna að margir kjósendur Framsóknar eru einmitt mjög haldir að ást sinni á Þúfunni og telja hana nafla alheimsins í víðasta skilningi. Er SDG að höfða til Þúfuelskenda innan VG með þessum skrifum. Spyr sú sem ekki veit????
Hólmfríður Bjarnadóttir, 3.11.2010 kl. 04:04
Samfylkingin er hrædd.Enda ástæða til Allt bendir til að flokkurinn sé búin og muni liðast sundur.Hjá Samfylkingunni snýst allt núna um að nauðga íslandi inn í ESB, enda veit hún að ef það tekst ekki þá er hún búin að vera, þar sem Samfylkingin er i raun ekkert annað an ESB, og allt snýst um það.Nú ásakar Samfylkingin ESB andstæðinga um að sjá ekki Evrópu.Fólk sem vill ekki inngöngu íslands í ESB sér allan heiminn,en Samfylkingin sér bara ESB.VG heldur fylgi sínu með andstöðu sinni við ESB meðan fylgi Samfylkingar hrynur.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 3.11.2010 kl. 11:04
Sigurgeir: Ekki veit ég hvar Samfylkingin hefur sýnt að hann er Evrópuflokkur. Hann vill ganga inn enn starfar sjálfur eins og inn versti innilokunarflokkur.
ESB er gott en Samfylkingin er ekki góður boðberi þess;)
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 3.11.2010 kl. 11:10
Samfylkingin er forystulaus það er það fyrsta. Og hún hefur enga stefnu nema þá að ganga í ESB.Hún er stefnulaus.Henni er stjórnað úr 101 R. sem mun ekki kunna góðri lukku að stýra því framtíð Íslands liggur í landinu öllu.Samfylkingunni er stjórnað af fólki sem sér ekki framtíðarmögileika landsins, heldur aðeins ESB sem er með engar orkuauðlindir, engar fiskveiðiauðlindir því búið er að eyðileggja þær allar með rányrkju og lítið landrými í heimi sem er stöðugt að hlýna.Að auki er ESB stjórnað af þjóðum sem hafa farið hamförum við að drepa fólk fyrir ekki meira en 70 árum síðan og er þá ekki átt við Þjóverja frekar en aðra.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 3.11.2010 kl. 13:10
Framsókn á líka í vandræðum.Þrír þingmenn flokksins ættu að sjá sinn vitjunartíma og fara úr honum og ganga í Samfylkinguna.Þessir þrír þingmenn er stöðugt með undirróður við formann flokksins.Þessir þingmenn eru ESB þingmennirnir Birkir Jón Jónsson, Siv Friðleifsdóttir og Guðmundur Steingrímsson.Þessi þingmenn gara það að verkum að fylgi Framsóknarflokksons mælist ekki meira en það er.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 3.11.2010 kl. 13:22
Sigurgeir: Það er betra fólk tekið við því sem var uppi fyrir 70 árum.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 3.11.2010 kl. 13:53
Ég mundi frekar segja að Guðmundur Steingrímsson og hans fólk gerir það að verkum að XB er ekki búinn að þurkast út.
Allir afturhaldsseggir innan XB eiga að fara í VG og þá fyrst mun XB blómstra og standa fyrir nafni.
Endurnýjaður og framækinn flokkur.
Sleggjan og Hvellurinn, 3.11.2010 kl. 14:06
Bjarni Harðarsson gerði rétt og fór yfir í VG... enda á hann frekar heima þar.
Sleggjan og Hvellurinn, 3.11.2010 kl. 14:07
Allar líkur eru á því að Samfylkingin endi sem öreind 101 R.Lífsvon hennar fellst í því að henda út fólki sem vill drepa landið niður í atvinnuleysi og volæði og setja iðnaðarráðherrann til forystu sem berst fyrir því að byggja upp atvinnulífið á Suðurnesjum og á N-Austurhorninu í andstöðu við 101 liðið.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 3.11.2010 kl. 15:21
Úr kosningastefnuskrá Framsóknarflokksins fyrir alþingiskosningarnar í fyrra:
"Við viljum að Ísland hefji aðildarviðræður við Evrópusambandið á grundvelli samningsumboðs frá Alþingi sem tryggi hagsmuni almennings og atvinnulífs og þá sérstaklega sjávarútvegs og landbúnaðar, líkt og kveðið er á um í skilyrðum síðasta flokksþings framsóknarmanna.
Viðræðuferlið á að vera opið og lýðræðislegt og leiði viðræðurnar til samnings skal íslenska þjóðin taka afstöðu til aðildarsamnings í þjóðaratkvæðagreiðslu í kjölfar upplýstrar umræðu."
Kosningastefnuskrá Framsóknarflokksins fyrir alþingiskosningarnar í fyrra, sjá bls. 4
Þorsteinn Briem, 3.11.2010 kl. 15:40
28.6.2010: Ungir framsóknarmenn vilja ESB-viðræður
"Stjórn Alfreðs, félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík, leggur áherslu á mikilvægi þess að aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið fái þann lýðræðislega farveg sem hófst með ályktun Alþingis um aðildarviðræðurnar.
Um leið og við hörmum yfirborðskennda niðurstöðu sjálfstæðismanna og VG-liða í Evrópumálum, hvetjum við þingmenn Framsóknarflokksins að standa með þeirri stefnumörkun sem Framsóknarmenn lögðu fram á fjölmennasta sambandsþingi flokksins í janúar 2009, þar sem samþykkt var að Ísland myndi sækja um aðild að Evrópusambandinu og samningurinn yrði svo settur í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Að neita þjóðinni um þann rétt að sjá hvað getur falist í aðild og hvað ekki er afturhvarf til þjóðfélags pólitískrar þröngsýni, afturhalds og sérhagsmuna.
Það er hluti af frjálslyndri hugmyndafræði að leiða mál til lykta með því að taka umræðuna, láta viðræður fara fram og veita þjóðinni rétt að taka sína ákvörðun. Það er gott lýðræði og í takt við kröfur fólks um önnur og betri vinnubrögð í stjórnmálum," segir í ályktun stjórnar Alfreðs.
Þorsteinn Briem, 3.11.2010 kl. 15:42
Spurningin er og verður hvort það sé eðlilegt að ESB geti dregið umsóknarferlið eins lengi og ESB sýnist.Samfylkingin og ESB ráðherrann Össur Skarphéðinsson héldu því fram fyrir síðustu Alþingiskosningar að "samningur"gæti legið á borðinu innan árs frá því sótt væri um aðild.Nú er komið 11/2 ár tæpt. frá þvi sótt var um og ekkert gerist.En það verður kosið um þetta.Í síðasta lagi í næstu Alþingiskosningum, eins og Jón Bjarnason hefur sagt.Og ef ekki verður komið eitthvað sem ESB þóknast að kalla"samning" mun sú ríkisstjórn sem tekur við eftir næstu Alþingiskosningar einfaldlega slíta kosningunum í samræmi við úrslit kosninganna.Nei við ESB, og bulli þess manns sem lýgur því að hann hafi verið blaðamaður á Morgunblaðinu.
Sigurgeir Jónsson, 3.11.2010 kl. 16:01
Á að vera slíta viðræðunum.
Sigurgeir Jónsson, 3.11.2010 kl. 16:02
Sigurgeir Jónsson,

Fjöldi manns getur staðfest að ég hafi í mörg ár verið blaðamaður á Morgunblaðinu, til að mynda Hjörtur Gíslason, sem þú segist vera í stöðugu andlegu sambandi við.
ÖLLUM er sama hvað einhverjum KEXRUGLUÐUM karli í Sandgerði FINNST um hitt og þetta.
AFLAKVÓTI ÞINN VERÐUR INNKALLAÐUR!!!
Þorsteinn Briem, 3.11.2010 kl. 16:51
Hjörtur Gíslason, sem ég hef aldrei sagt að ég sé í andlegu sambandi við,hefur ekki staðfest að einhver steini br.sem segist vera undrabarn,hafi verið blaðamaður á Morgunblaðinu.
Sigurgeir Jónsson, 3.11.2010 kl. 17:38
Ég vissi ekki að þú værir í líkamlegu sambandi við Hjört Gíslason.
Það eru tíðindi, elsku kallinn minn.
Þorsteinn Briem, 3.11.2010 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.