3.11.2010 | 18:28
Ísland nálgast EVRU-viđmiđin
Eins og fram hefur komiđ í fréttum lćkkađi Seđlabankinn vexti í dag um 0.75%. Í frétt á www.visir.is segir: ,,Peningastefnunefnd Seđlabanka Íslands hefur ákveđiđ ađ lćkka vexti bankans um 0,75 prósentur. Vextir á viđskiptareikningum innlánsstofnana lćkka í 4,0% og hámarksvextir á 28 daga innstćđubréfum í 5,25%. Vextir á lánum gegn veđi til sjö daga, svokallađir stýrivextir, lćkka í 5,5% og daglánavextir í 7,0%."
Sem stendur er verđbólga í landinu um 3.3 prósent og hefur hún hrapađ úr 18% í ársbyrjun 2009. Verđbólgumarkmiđ Seđlabanka er 2.5% Útlit er fyrir ađ verđbólga lćkki frekar á nćstunni.
Ţetta leiđir hugann ađ viđmiđum Evrunnar, sem eru:
1. Halli á rekstri hins opinbera má ekki vera 3% af landsframleiđslu.
2. Skuldir hins opinbera mega ekki vera yfir 60% af landsframleiđslu.
3. Verđbólga sé ekki meiri en 1,5% umfram međaltal í ţeim ţremur ESB-ríkjum sem hafa minnsta verđbólgu undangengiđ ár.
4. Langtímanafnvextir (á mćlikvarđa skuldabréfa ríkisins til 10 ára) séu ekki meiri en 2% umfram samsvarandi vexti í ţeim ţremur ađildarríkjum ESB sem hafa minnsta verđbólgu.
5. Ađ gengi gjaldmiđils umsóknarríkisins hafi ekki sveiflast umfram 15% vikmörk í kringum tiltekiđ viđmiđunargengi undangengin tvö ár."
Ţađ er ljóst ađ Ísland er ađ nálgast Evru-skilyrđin aftur, ađ minnsta kosti varđandi vexti og verbólgu. Sem er mikilvćgt.
Gjaldmiđilsmál okkar eru jú í ólestri međ krónu í öndunarvél, sem menn ţora varla ađ snerta.
Ţađ gengur ekki til framtíđar, fyrir almenning og atvinnulíf!
En skuldir og hallarekstur á ríkissjóđi eru vandmál.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
3.11.2010 (í dag):
"Áćtlađ er ađ skuldahlutfall hreinna skulda hins opinbera nái hámarki á ţessu og nćsta ári ţegar ţađ verđur tćplega 60% af landsframleiđslu en taki ađ lćkka frá og međ árinu 2012 og verđi orđiđ 49% áriđ 2013.
Viđ ţađ mat á hreinum skuldum eru ađeins taldar til eigna handbćrar peningalegar eignir hins opinbera í sjóđum. Hreinar skuldir ţannig taldar eru ekki sambćrilegar hreinum skuldum annarra landa, ţar sem hefđbundiđ er ađ telja einnig til eigna ađrar peningalegar eignir.
Ef hreinar skuldir hins opinbera vćru ţannig reiknađar vćru ţćr 40% af landsframleiđslu. Vergar skuldir ná hins vegar hámarki í ár, ţegar ţćr nema rúmlega 105% af landsframleiđslu."
Peningamál Seđlabanka Íslands 2010/4, sjá bls, 44
Ţorsteinn Briem, 3.11.2010 kl. 20:39
Er ţá ekki rétt ađ ESB, sýni hvađ ţađ ćtlar ađ bjóđa,svo hćgt sé ađ kjósa um ţađ.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 3.11.2010 kl. 22:48
AFLAKVÓTI SIGURGEIRS JÓNSSONAR VERĐUR INNKALLAĐUR!!!
Ţorsteinn Briem, 3.11.2010 kl. 22:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.