Leita í fréttum mbl.is

Ţýski mótorinn kominn á fullt?

german_flagAtvinnuleysi í Ţýsklandi er í sögulegu lágmarki um ţessar mundir. Um ţetta bloggar Elvar Örn Arason á Eyjunni og hann segir m.a.: ,,Fjöldi atvinnulausra hefur ekki veriđ lćgri í Ţýskalandi í átján ár. Tćp hundrađ ţúsund manns hafa fengiđ vinnu í mánuđinum og ţar međ eru atvinnulausir rétt innan viđ ţrjár miljónir eđa 7%. Atvinnu- og félagsmálaráđherrann, Ursula von der Leyen, greindi alsćl frá tölunum á blađamannafundi nokkrum dögun fyrr en áćtlađ var. Fyrir fimm árum voru meira en fimm miljónir án atvinnu í Ţýskalandi.

Atvinnuleysiđ hefur minnkađ jafnt og ţétt frá ţví um mitt áriđ 2009. Ţađ er einstakt afrek hjá Ţjóđverjum ađ takast ađ draga úr atvinnuleysi í dýpstu efnahagskreppu frá seinni heimsstyrjöld og ýmsir hagfrćđingar segja ţetta sé kraftaverki líkast."

Allur pistill Elvars 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Eru ţetta kanski mótorar í skriđdreka.Nei viđ hergagnaframleiđslu og sölu morđtóla ESB til fátćkra ríkja.

Sigurgeir Jónsson, 3.11.2010 kl. 22:46

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Í Seinni heimsstyrjöldinni lifđum viđ fyrst á breska hernum en ţvínćst á ţeim bandaríska fram á ţessa öld.

Ţáverandi forsćtisráđherra, nú á jötu sćgreifanna og kominn út í Móa, GRÁTBAĐ bandaríska herinn um ađ vera hér áfram
en allt kom fyrir ekki og sá undir iljarnar á hernum ţegar hann fór héđan út um allar heimsins koppagrundir sumariđ 2006 til ađ verja mann og annan.

Ţá var hins vegar svo mikiđ GÓĐĆRI í landinu ađ ráđa varđ tugi Pólverja, búsetta í Reykjavík, og greiđa ţeim hálfa milljón króna á mánuđi fyrir ađ pakka niđur búslóđum bandaríska hersins á Miđnesheiđi eins fljótt og auđiđ vćri.

Lítils voru ţá virđi mörg og fögur íslensk tár sem féllu í Hvíta húsinu vegna yfirvofandi íslensks atvinnuleysis í Keflavík.

Ţorsteinn Briem, 3.11.2010 kl. 22:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband