Leita í fréttum mbl.is

Baldur Kristjánsson: Ţurfum ađ vera fullgild í hópi Evrópuţjóđa

Baldur KristjánssonBaldur Kristjánsson, guđfrćđingur, er međ áhugaverđa hugleiđingu á Eyju-bloggi sínu. Viđ bendum á ţađ og krćkjan á fćrsluna er hér. (Mynd: Smugan.is)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Baldur Kristjánsson er ríkisprestur sem á samkvćmt reglum ríkiskirkjunnar ađ biđja fyrir ríkisstjórninni úrpredikunarstólnum.Hann hlýđir hennar bođskap og mun eflaust biđja fyrir ESB ef ríkisstjórninni ţóknast svo.En ég hef hvergi séđ né heyrt Guđ almáttugan telja neina nauđsyn á ađ Ísland gangi í ESB.En kanski telur síra Baldur sig eiga ađ ţjóna Samfylkingunni númer eitt og ţarnćst Guđi og Jesú Kristi.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 4.11.2010 kl. 13:35

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Sigurgeir: Vegir ţínir eru órannsakanlegir! Ertu ekki kominn út í alveg "speisađa" sálma? 

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 4.11.2010 kl. 15:12

3 Smámynd: Gunnlaugur I.

Séra Baldur Kristjánsson er góđur prestur og mannvinur og trúir á ágćti Himnaríkis og Guđsríkis.

En honum bregst illa boagalistinn ţegar hann bođar í sífellu ađ ţetta Himnaríki sé helst ađ finna í höfuđstöđvum ESB Elítunnar í Brussel !

Í ESB trúbođi sínu minnir hann alltaf meir og meira á gömlu "Kremlar prestana" í den sem beint eđa í laumi trúđu á kommúnismann í Sovétt, sem eina alls herjar lausn á vandamálum ţjáningum heimsins áđur en sjálft himnaríkiđ tćki viđ ! 

Gunnlaugur I., 4.11.2010 kl. 19:13

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gunnlaugur I. vill ENDILEGA búa í Evrópusambandinu.

EVRÓPUSAMBANDIĐ ER GUNNLAUGS HIMNARÍKI!!!

Fyrst bjó kallinn í Bretlandi og nú býr hann á Spáni.


QED.


Gegt!!!!

Ţorsteinn Briem, 4.11.2010 kl. 19:39

5 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Takk fyrir ađ vekja athygli á fćrslu minni.  Ţeir Sigurgeir og Gunnlaugur fara stundum ađ fjasa um presta og himnaríki ţegar ţeir ćttu ađ tala um ESB.  Ţó eru ţetta ágćtir menn og oft rökvísir.  ţeim er ţó vorkunn ţar sem mjög fátćkleg rök eru gegn ţáttöku í Evrópu.  BKv.  Baldur

Baldur Kristjánsson, 4.11.2010 kl. 21:11

6 identicon

Takk fyrir predikun ţína Baldur ,bćđi um gullna hliđiđ í himnaríki og eins gyllta hliđiđ inn í ESB. Spurning um hvernig ađ hliđiđ ´´i neđra er á litinn? Sigurgeir og fleiri hafa líklega svör viđ ţví

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 4.11.2010 kl. 21:44

7 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Les oft fćrslur Baldurs Kristjánssonar á Eyjunni. Hann skrifar af skilningi og skynsemi um ástandiđ í okkar samfélagi, ţá sem flytja af landi brott og síđast en ekki síst um nauđsyn ţess ađ viđ göngum í ESB. Ađ hann er prestur truflar mig ekki.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 5.11.2010 kl. 01:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband