Leita í fréttum mbl.is

Evrópuţingiđ vill styrkja rétt Internetnotenda: Ţú átt ađ geta "eytt" ţér af netinu!

facebookMargir sem nota internetiđ gera sér grein fyrir ţví ađ ţađ er erfitt ađ "eyđa" sér af netinu og taka ţađ út ţađ sem mađur hefur sett inn. T.d. eyđist ekki Facebokk-síđa, ţó notandinn eyđi henni. Hún er ađeins sett í geymslu!

Ţá eru dćmi um ađ fólk hafi veriđ rekiđ úr vinnu vegna mynda og brandara sem ţađ hefur sett á netiđ. Ţađ skiptir ţví máli hvernig notendur "hegđa" sér á netinu, sem virđist ekki "gleyma."

Ţing Evrópuţingsins rćđir nú ţessi mál og hyggst endurskođa löggjöf um ţessi mál, frá 1995, áđur en Google og Facebook urđu til.

Markmiđiđ er ađ styrkja rétt internet-notenda á ţessu sviđi.

EU-Observer greinir frá ţessu á vef sínum og lesa má fréttina hér 

Ps. Ţar kemur einnig fram ađ s.k. tölvuţrjótar hafi "hakkađ" sig inn í tölvukerfi OECD, til ađ nálgast ţar fjármálaupplýsingar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband