5.11.2010 | 12:49
Ný spurningasíða um Evrópumál! Kannski.is!
Það er allt á fleygiferð varðandi ESB-málið!
Í Fréttatímanum í dag er sagt frá nýrri síðu um ESB-málið, sem er komin á netið: www.kannski.is
Í Fréttatímanum segir: ,,Elvar Örn Arason og Arnar Ólafsson settu upp vefsvæðið kannski.is þar sem leitast verður við að varpa ljósi á kosti og galla þess að Ísland gangi í Evrópusambandið.Þessi hugmynd mótaðist í samræðum okkar á milli. Ég er stjórnmálafræðingur og Arnar er tölvunarfræðingur, segir Elvar Örn Arason um þá hugmynd hans og vinar hans Arnars Ólafssonar að stofna vefsvæðið kannski.is, upplýsingavef um kosti og galla aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Vefsvæðið verður opnað á hádegi í dag, 5. nóvember."
Eyjan er einnig með frétt um málið
Hér er er svo dæmi um spuringu, sem margir velta fyrir sér: http://kannski.is/answer.php?id=78
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þúsund sinnum segðu já - Myndband
Þorsteinn Briem, 5.11.2010 kl. 13:30
Eiríkur Jónsson starfsmaður hjá Bónuss, styður inngöngu í ESB. Hann hefur að vísu ekkert kynnt sér málið, en honum hefur verið sagt að gulrætur verð ódýrari ef við göngum í ESB. Hann vill gjarnan fá einhvern rökstuðning, en fær engan. Hann er hins vegar Samfylkingarsnúður og trúir öllu sem Samfylkingin og Evrópusamtökin segja honu. Eiríkur mun áfram styðja Jóhönnu af því að hún ætar í skekkingu og Evrópusamtökin því þau segja okkur frá abrormal fóki sem engar skoðanir hafa.
Sigurður Þorsteinsson, 5.11.2010 kl. 23:42
Gegt!!!

Þorsteinn Briem, 5.11.2010 kl. 23:47
Ekki bara gulrætur... heldur allflestar matvörur verða ódýrari.
Og losna við krónu djöfulinn er ekki verra.
Sleggjan og Hvellurinn, 6.11.2010 kl. 11:40
Losna við "krónudjövulinn" segir Sleggjan og Co. Það er ekki gæfulegt að tala svona um löglegan gjaldmiðil Lýðveldisins og sem mun líkilega verða það um ókominn ár þótt svo við göngum í ESB eður ei.
Matvælaverð er mjög mismunandi hátt innan ESB ríkjanna. Þannig er verðið í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð mjög svipað og það er nú á Íslandi. Þó svo að landbúnaðarvörur séu eilítið dýrari á Íslandi þá eru ýmsar aðrar nýleduvörur þar ódýrari. Það er vegna þess að ESB leggur tolla á innfluttar nýlenduvörur eins og sykur og hveiti og banana og ýmsa ávexti sem ræktaðir eru með minni framleiðslukostnaði í S-Ameríku og Afríku.
Hvort sem að við göngum í ESB eða ekki þá mun matvælaverð alltaf verða með því hæsta hér á landi sökum smæðar markaðarins og hærri flutningskostnaðar. Við gætum hinns vegar sjálf ákveðið að lækka verðið með því að minnka enn frekar VSK á matvöru og afnema vörugjöld með öllu. Einnig með því að leyfa frjálsan innflutning á kjúklingum og svínakjöti sem ég tel fyrst og fremst vera iðnaðarframleiðslu en ekki landbúnað. Enda ekki nema ca 25 fjölskyldur í öllu landinu sem reka þessi örfáu bú. Þessi atvinnugrein þarf ekki á neinni vernd að halda.
Þetta yrði aðð sjálfsögðu að gera í áföngum og greiða þeim sem hagsmuna eiga að gæta einhverjar sanngjarnar bætur fyrir í formi eingreiðslu.
Þannig myndum við spara mikla fjármuni og lækka matvæalaverð til neytenda talsvert mikið, án þess að þurfa að leggja helsi ESB aðildar á þjóðina, með öllum þeim fjölmörgu göllum sem slík aðild hefði í för með sér.
Gunnlaugur I., 6.11.2010 kl. 12:42
INNFLUTNINGSKOSTNAÐUR FRÁ 2% AF VÖRUVERÐI.
Andrés B. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bræðranna Ormsson, segir að langmestur hluti af innflutningi verslunarinnar komi frá Evrópu.
Andrés segir að kostnaður við innflutninginn vegi mismikið í verði hverrar vöru, frá 2% og upp í 20%.
Bræðurnir Ormsson hafa undanfarin ár meðal annars flutt hér inn myndavélar, leikjatölvur, hljómtæki, sjónvarpstæki, fartölvur og heimilistæki.
Innflutningskostnaður frá 2% af vöruverði
Þorsteinn Briem, 6.11.2010 kl. 13:15
Höfnin í Rotterdam í Hollandi er sú stærsta í Evrópu.
Jafn langt er að sigla frá Rotterdam til Reykjavíkur og Lissabon í Portúgal.
Flutningskostnaðurinn ætti því að vera sá sami á þessum siglingaleiðum.
Þorsteinn Briem, 6.11.2010 kl. 13:16
VERÐLÆKKANIR Á MATVÖRUM, FATNAÐI OG HEIMILISTÆKJUM HÉRLENDIS VIÐ AÐILD ÍSLANDS AÐ EVRÓPUSAMBANDINU.
"Einstaka vörutegundir gætu lækkað um allt að tuttugu og fimm prósent, segir Eva Heiða [Önnudóttir, sérfræðingur í Evrópumálum], en mest yrði lækkunin á landbúnaðarvörum.
Það er vegna þess að Evrópusambandið er tollabandalag.
ENGIR TOLLAR ERU LAGÐIR Á ÞÆR VÖRUR SEM FLUTTAR ERU MILLI LANDA INNAN SAMBANDSINS.
Gengi Ísland í Evrópusambandið yrðu TOLLAR á vörur frá Evrópusambandsríkjum FELLDIR NIÐUR en þaðan kemur ríflega helmingur alls innflutnings."
"Þannig eru lagðir þrjátíu prósenta tollar á kjöt, mjólkurvörur og egg, tuttugu prósent á sætabrauð og kex, fimmtán prósent á fatnað og sjö og hálft prósent á heimilistæki."
RÚV 21.6.2009: Hver yrðu áhrif aðildar á íslenska neytendur?
Þorsteinn Briem, 6.11.2010 kl. 13:17
TOLLAR af landbúnaðarvörum frá löndum í Evrópusambandinu FALLA HÉR NIÐUR við aðild Íslands að sambandinu og þannig getur matarreikningur okkar Íslendinga LÆKKAÐ UM FIMM MILLJARÐA KRÓNA Á ÁRI.
Matarreikningur Finna LÆKKAÐI UM 11% við aðild Finnlands að Evrópusambandinu.
"- matprisene falt I gjennomsnitt 11% da Finland ble EU-medlem I 1995 (årsak reduksjon I produsentprisen)
- fra 1995 til 2004 økte matprisene med 11%, mens konsumprisindeksen økte med 13,4%"
Landbúnaður í Finnlandi frá árinu 1995, sjá bls. 10
Býlum hér mun áfram fækka og þau munu stækka enn frekar, eins og í Finnlandi.
Sauðfjárbúum HEFUR FÆKKAÐ UM ÞRIÐJUNG hérlendis og kúabúum um RÚMAN HELMING frá árinu 1990, SÍÐASTLIÐIN 20 ÁR.
Skýrsla nefndar um landnotkun - Febrúar 2010, sjá bls. 35-36
Þorsteinn Briem, 6.11.2010 kl. 13:19
Af íslenskum LANDBÚNAÐARVÖRUM, sem seldar eru til annarra landa fyrir ÁTTA MILLJARÐA KRÓNA Á ÁRI, fer meirihlutinn til Evrópusambandslandanna.
Og við aðild Íslands að Evrópusambandinu yrði tollur af þeim felldur niður.
ÍSLENSKIR BÆNDUR ÞURFA EINNIG AÐ KAUPA MATVÖRUR.
Mest af þeim kemur frá Evrópusambandslöndunum og tollur af matvörum frá þeim löndum félli hér einnig niður við aðild Íslands að sambandinu.
ÍSLENSKIR BÆNDUR ÞURFA AÐ TAKA LÁN EINS OG AÐRIR ÍSLENDINGAR.
En þegar íslenskar búvörur hækka hér í verði hækka einnig lánin sem íslenskir bændur hafa tekið vegna hækkunar á vísitölu neysluverðs.
Við aðild Íslands að Evrópusambandinu FÉLLI VERÐTRYGGING HÉR NIÐUR.
EN SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN HELDUR ÞVÍ FRAM AÐ GJALDÞROTA ÍSLENSKIR BÆNDUR OG HEIMILI SÉU SJÁLFSTÆÐ.
Þorsteinn Briem, 6.11.2010 kl. 13:22
Ef Ísland vill fella niður tolla á öllum vörum frá ríkjum ESB, til að lækka matarverð á Íslandi, þá er hægt að gera það strax á næstu dögum með lagasetningu frá Alþingi án þess að Ísland gangi í ESB.Ef ESB vill fella niður tolla á vörum frá Íslandi þá getur ESB gert það án þess að nauðga Íslandi inn í ESB. svo einfalt er það.Svisslendigar eru með samninga við ESB og við hljótum að fá sambærilega samninga.Að örum kosti eigum við að endurskoða allt samstarf við gömlu nýlenduveldin, meðal annars aðildina að NATO.Nei við ESB.steini breim hefur ekki verið á vöruflutningaskipum á siglingaleiðinni Rotterdam-Lissabon né Reykjavík Rotterdam.Nei við ESB
Sigurgeir Jónsson, 6.11.2010 kl. 14:13
Ísland úr NATO og Schengen burt.
Sigurgeir Jónsson, 6.11.2010 kl. 14:15
Og það er bull að verðtrygging falli niður ef Ísland gengur í ESB.Það er aðeins ein lýgin af mörgum sem ESB heldur að Íslendingum.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 6.11.2010 kl. 14:20
Á að vera steini briem.
Sigurgeir Jónsson, 6.11.2010 kl. 14:21
Þorsteinn Briem, 6.11.2010 kl. 14:25
Sigurgeir, Verðtrygging á lánum til almennings samræmist ekki tilskipun og lögum ESB um lán til einstaklinga. Enda er hvergi verðtrygging á lánum til almennings í aðildarríkjum ESB. Það yrði að fella niður verðtryggingu á húsnæðislánum jafnt sem öðrum lánum áður en Ísland yrði aðili að ESB.
Íslendingar geta ekki fellt einhliða niður tolla eins og þú heldur fram hérna. Þetta einfaldlega virkar ekki þannig. Það er þannig að ESB er með tolla á mörgum vörum sem eru innfluttar til ESB ríkjanna. Það eru hinsvegar ekki neinar tollar á vörum sem eru sendar á milli aðildarríkja ESB. Enda er ESB tollabandalag meðal annars og í dag er Ísland ekki í neinu tollabandalagi með öðru ríki.
Jón Frímann Jónsson, 7.11.2010 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.