Leita í fréttum mbl.is

Fćreyjar: Vilja ekki í ESB, en eru í raun međ Evru

Ţórshöfn-FćreyjumFćreyski stjórnmálamađurinn Högni Hoydal var gestur í Silfri Egils í dag og átti ţar áhugavert spjall viđ Egil Helgason. Horfa má á viđtaliđ hér.

Fćreyjar eru ekki í ESB, ţó landiđ sé í sambandi viđ Danmörku (er međ heimastjórn). Heldur ekki í EFTA, m.a. vegna ţess ađ Sviss er á mót ţví. 

Hann viđrađi m.a. hugmynd um sameiginlegt bandalag Norđmanna, Íslands, Fćreyja og Grćnlands. M.a. vegna ţess ađ ţetta eru lönd sem byggi afkomu sína á náttúruauđlindum.

Ţađ má hinsvegar gagnrýna ţessa hugmynd Högna, ekki síst vegna ţess ađ t.d. hér á Íslandi hafa tekjur í ţjónustugreinum og ferđamannaiđnađi aukist verulega og "mynstriđ" ţvú breyst.

Sjávarútvegur á Íslandi stendur fyrir um 6% af ţjóđarframleiđslu hér á Íslandi, en í kringum sjávarútveg skapast síđan margvísleg hliđaráhrif. 

Vera má ađ Ísland og Fćreyjar séu líkar ţjóđir ađ mörgu leyti, en ţađ sem skilur á milli í efnahagslegu tilliti eru m.a. gjaldmiđilsmálin. Fćreyjar eru jú međ danska krónu og hún er jú beintengd Evrunni. Fćreyingar eru ţví međ stöđugan gjaldmiđil.

Ţađ sést kannski best í vaxta og verđbólgutölum, sem eru mun lćgri í Fćreyjum en hér. Viđskiptablađiđ skrifađi m.a um ţetta hér (á sínum tíma).

Hér má t.d. skođa verđbólgutölur hjá Hagstofu Fćreyja og bera saman viđ Ísland á www.hagstofa.is 

Hér má svo lesa skýrslu frá 2007 um hlutdeild sjávarútvegsins hér á Íslandi. 

Bendum einnig á eldri frétt um Fćreyjar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Fćreyjar hafa sótt um ţađ til ECB ađ fá vera međ evruna. Ţađ hefur ekki gengiđ eftir opinberum leiđum. Enda eru Fćreyjar ekki í ESB og á međan svo er ţá fá ţeir ekki ađ taka upp evruna sem gjaldmiđil.

Jón Frímann Jónsson, 7.11.2010 kl. 22:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband