Leita í fréttum mbl.is

ESB passar hagsmuni neytenda: Sektar flugfélög vegna samkeppnisbrota

Í frétt á visir.is kemur fram: ,,Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hefur sektađ ellefu flugfélög fyrir brot á samkeppnislögum.

Sektin nemur 800 milljónum evra eđa um 123 milljörđum íslenskra króna. Félögin eru sökuđ um ađ hafa komiđ sér saman um verđskrá í vöruflutingum á árunum 1999 til 2006. Á međal félaga sem um rćđir eru British Airways sem ţurfa ađ greiđa 104 milljónir evra, Air-France-KLM sem fengu 340 milljónir evra í sekt og Cargolux í Lúxemburg sem ţurfa ađ borga 80 milljónir evra. Ţýska félagiđ Lufthansa slapp hinsvegar viđ sekt en félagiđ lét Evrópusambandiđ vita af samráđinu ađ ţví er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins.

Yfirmađur samkeppnismála hjá ESB Joacin Almunia segir ađ samráđ félaganna hefđi án efa haldiđ áfram óáreitt hefđi sambandiđ ekki gripiđ í taumana. Rannsókn á málinu hefur stađiđ frá árinu 2006 og sagđi Almunia ađ samráđiđ hafi skađađ neytendur jafnt og önnur flugfélög."

Ţetta sýnir ađ ESB hefur vakandi auga yfir hagsmunum neytenda. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband