Leita í fréttum mbl.is

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Albert Rögnvaldsson

Ţeir sem hafa séđ hlutlausa umfjöllun um pólitík, rétti upp hönd. 

"Óđi hattarinn sagđi Lísu í Undralandi ađ orđ hafa ţá meiningu sem ţú vilt ađ ţau hafi. Óđi hattarinn hefđi veriđ eins og heima hjá sér í Evrópusambandinu ţví ţar fćr orđiđ “nei” ţýđinguna “já” og pólitískum áróđri er básúnađ út sem upplýsingum"; meira hér: Sannleikurinn um efnahagsmál Írlands 

Allt í sambandi viđ Evrópusambandiđ er pólitík, stórpólitík. Ekki láta glepjast.  

Gunnar Albert Rögnvaldsson, 10.11.2010 kl. 12:59

2 Smámynd: K.H.S.

Er einhver sendifulltrúi ESB farinn ađ skrifa fyrir ţessa síđu og ţýđa međ Google. Hvílíkar villur í ekki fleiri settningum. Engin virđing borin fyrir tungunni frekar en öđru íslensku.

K.H.S., 10.11.2010 kl. 13:34

3 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Gunnar Rögnvaldsson, Stađreyndin er mjög einföld. Ţú ert hrađlygin mađur ţegar ţađ kemur ađ ESB og alveg hrikalega óheiđarlegur ađ auki.

Ţar fyrir utan ţá skilur ţú ekki einfaldar efnahagskenningar um efnahag ţjóđa. Ţađ er margoft búiđ ađ fletta ofan ađ ruglinu sem frá ţér kemur. Samt heldur ţú áfram ađ skrifa tóma ţvćlu um ESB og evruna.

Slíkt er viljandi óheiđarleiki og segir bara fullkomnlega hvernig ţú hugsar.

Hvernig finnst ţér annars íslenska krónan ? Verđlag ţennan mánuđ er bara búiđ ađ hćkka um 0,2% ţađ sem af er.

Jón Frímann Jónsson, 10.11.2010 kl. 17:06

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţessi vefur er hlutlaus.

Allir sjá ţađ ef ţeir fara inná hann.

Enda heitir hann ekki já.... ekki nei...   heldur kannski.

Sleggjan og Hvellurinn, 10.11.2010 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband