Leita í fréttum mbl.is

Eins og viđ manninn mćlt: Úlfur, Úlfur!

Bćkur = ţekkingMorgunblađiđ sló ţví upp á forsíđu í dag ađ ESB ćtlar ađ ,,kortleggja" Ísland (Nákvćm fyrirsögn: ESB kortleggur Ísland.) ESB ćtlar s.s. ađ veita um einni milljón Evra í ađ veit Íslendingum upplýsingar um sambandiđ. Nokkuđ sem landsmenn vilja.

Hér má lesa vefútgáfu fréttar MBL. Og ţađ var eins og viđ manninn mćlt; andstćđingar opinnar, lýđrćđislegrar umrćđu (og kannski hins opna samfélags eins og Karl Popper sagđi?), risu upp á afturlappirnar og görguđu: Úlfur, Úlfur, rétt eins og í ćvintýrinu gamla. Dćm um slíkt er hér og hér.

Andstćđingar ţess ađ Íslendingar fái ađ kjósa um ađild sjá rautt ţegar talađ er um kynningu. Reynt er eftir fremsta megni ađ gera ţetta tortryggilegt. Sé öll frétt MBL hinsvegar lesin má lesa ţetta:

,,Spurđur hvort andstćđingar ESB-ađildar geti vćnst ţess ađ fá stuđning frá skrifstofunni segir Summa ađ nei-hópurinn eigi sinn rétt líkt og já-hópurinn. Hann leggur svo sérstaka áherslu á ađ ef fulltrúi ESB-andstćđinga sćkir til dćmis um styrk til ađ kosta fyrirlestur frćđimanns ţurfi ađ leggja jafn mikiđ fé til samskonar fyrirlesturs á vegum stuđningsmanna ađildar.

»Ţeir ţurfa ekki ađ deila sviđinu. Ţetta ţarf ekki ađ fara fram á sama tíma [...] Viđ komum eins fram viđ alla [...] Ef viđ getum styrkt já-hliđina getum viđ styrkt nei-hliđina ţví ţađ gilda sömu reglur um alla.« - Ţetta yrđi ţví ađ fara fram á jöfnum grundvelli?»Já. Nákvćmlega. Ţađ er eina leiđin sem er fćr í ţessum efnum.«

Summa = Timo Summa, sendiherra ESB á Íslandi.

En ţetta er ađeins byrjunin. Raddir ,,hins óbreytta ástands" munu ekki ţagna. Viđ hverja einustu frétt ţar sem minnsti grunur er á ađ "fé" frá ESB sé ađ finna verđur stokkiđ til og látiđ öllum illum látum.

Andstćđingar tala um blekkingar og svik, en hverjir eru ţađ sem neita ađ hlusta?

Ţekking er undirstađa hins upplýsta samfélags og upplýstra ákvarđana.

Nei-sinnar virđast ekki ţola ţađ!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband