Leita í fréttum mbl.is

Pressan.is: Evru-undirbúningur fljótlega eftir ađild

PressanÁ www.pressan.is má lesa ţessa fréttabyrjun: ,,Stćkkunarstjóri Evrópusambandsins býst viđ ađ Íslendingar hefji undirbúning ađ upptöku evru fljótlega eftir ađ landiđ fćr ađild ađ sambandinu.

Samkvćmt frétt frá Bloomberg fréttastofunni ţyrftu Íslendingar, sem leita hjálpar til ađ ná efnahagslegu jafnvćgi í kjölfar bankahrunsins, ađ tengja krónuna viđ evru í ađ minnsta kosti tvö ár áđur en ţeir gćtu fengiđ ađild ađ sameiginlegu myntkerfi." Öll frétt Pressunnar

Eins og alţjóđ veit er Ísland međ gjaldmiđil í sóttkví, sem enginn ţorir ađ snerta og enginn veit hvernig reiđir af ţegar sjúkrahúsdvölinni lýkur! Algjörlega ga ga ástand!

Í raun eru gjaldmiđilsmálin afar brýn og ţađ liggur á lausn varđandi ţau.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband