Leita í fréttum mbl.is

Evrópufundur í höfuđstađ Norđurlands

Sterkara Ísland!Á vef Sterkara Íslans er auglýst:

Sterkara Ísland bođar til fundar til ţess ađ rćđa Evrópumál og stofna til starfs innan vébanda samtakanna á Norđurlandi.

Dagskrá:

Jón Steindór Valdimarsson formađur Sterkara Íslands
– Ađild ađ ESB og Sterkara Ísland

Jón Ţorvaldur Heiđarsson lektor viđ Háskólann á Akureyri
– Gjaldmiđillinn, gríđarstórt en faliđ vandamál

Brynhildur Pétursdóttir frá Neytendasamtökunum
– ESB og neytendur

Stofnun undirhóps Sterkara Íslands á Norđurlandi

Tími og stađur:
Fimmtudagur 11. nóvember kl. 20:00
Deiglan, Listagili

Fundarstjóri:
Pétur Maack Ţorsteinsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţađ ţarf nauđsynlega ađ halda kynningarfundi í stóru sveita héruđunum. Ţar er ranghugmyndirnar miklar og fáfrćđin algjör. Kannski ekki tímabćrt núna, en ţegar fariđ er ađ rćđa landbúnađarkaflann í samningaferlinu VERĐUR ađ sjá til ţess ađ íbúar sveitahérađanna fái réttar upplýsingar. Bćndablađiđ matar ţetta fólk á endalausum hrćđsluáróđri eins og viđ vitum

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 11.11.2010 kl. 00:27

2 identicon

Mér finnst algerlega nauđsynlegt ađ kynna ESB.  Sem gamall andstćđingur finnst mér ţađ mikilvćgt.

Ég hitti fyrrverandi andstćđing um daginn.  Eins og hjá mér, ţá er ţetta mikiđ skilningsleysi og "fordómar".

Ţađ breytist ekki mikiđ í löndunum sem ganga í ESB.

En fyrir ţá sem vilja nýta sér ESB, ansi mikiđ!!

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 11.11.2010 kl. 00:32

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ćtli viđ leyfum okkur ekkiađ vera a´móti,ţađ er lýđrćđi hér enn ţá.

Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2010 kl. 01:16

4 identicon

Helga:  Einmitt.  Lýđrćđi er mikilvćgt.  Ef ţú ert á móti, ţá skaltu vera á móti.

En kynntu ţér hverju ţú tapar og ađrir grćđa.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 11.11.2010 kl. 01:20

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Já takk!  En ég er ekki sátt viđ ađ hafa ekki fyrst fengiđ ađ kjósa um ţađ. Er óánćgđ međ ađ láta gabba mig. Viđkvćđiđ hjá samfylkingarvinkonu minni Ingibjörgu Hinriks,var bíddu sjáum hvađ er í pakkanum. Viđ deildum,en erum hćttar ţví hún vinnur fyrir sínn flokk,ţađ er hennar val.

Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2010 kl. 01:36

6 identicon

Viđ kjósum svo öll ţegar samningum lýkur.

Viđ skulum öll kynna okkur málin ţegar ađildarviđrćđum lýkur.

Ţá hefur ţú eitt atkvćđi eins og allir ađrir.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 11.11.2010 kl. 01:46

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eitt góđi!? Fiska mörg!!            En ég er ađ leita hér ađ miđur fallegum skrifum um bloggvin og samherja Jón Val Jensson. Ef einhver verđskuldar lýsinguna ćrlegur mađur er ţađ hann.

Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2010 kl. 03:04

8 identicon

Orđiđ ćrlegur er teygjanlegt til hćgri eđa vinstri Helga  Ţađ er hćgt ađ teygja og toga allt .líka Jón Val Jensson.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 11.11.2010 kl. 07:26

9 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Uffe Elleman Jensen hefur oft veriđ kallađur Íslandsvinur, sagđi í viđtali eitthvađ á ţá leiđ ađ viđ vćrum á villigötum ef  viđ leituđum ađ fjárhagslegum ávinningi viđ ţađ ađ ganga í ESB. Ástćđa fyrir inngöngu ćtti ađ vera pólitískur.

Ég skil vel afstöđu Ţjóđverja og Frakka, og Dana, en stuđningsmenn ESB hérlendis reyna ekki einu sinni ađ koma ađalatriđunum fram. Ţau eiga ekki viđ hér. 

Sigurđur Ţorsteinsson, 11.11.2010 kl. 07:50

10 Smámynd: Gunnlaugur I.

Nú blćs ESB trúbođiđ til stórsókinar í krafti gríđarlegs fjárausturs og styrkja ESB elítunnar.

Nú skal í bođi sjálfrar ESB elítunnar, hinn eini sanni "Stóri sannleikur" matreiddur "rétt" ofan í landslýđinn".

"Sterkara Ísland" vill í raun veikara Ísland, eđa kannski ekkert Ísland, alla vegana ţá ekki sjálfstćtt Ísland.

Ţví Ísland verđur aldrei sterkara innan vébanda ESB- stórríkisins og ţess ólýđrćđislega skrifrćđisbákns.

Sjálfstćtt og fullvalda lýđveldiđ Ísland getur orđiđ og er stórveldi á margan hátt og á mörgum sviđum, en án fulls sjálfstćđis og fullveldis, verđum viđ smátt og smátt áhrifalaus útnári. 

Sjáiđ örlög Ný fundnalands eftir sameininguna viđ stór ríkjasamband Kanada, ţar sem ţeir eru sífelldir bónbjargarmenn og unga fólkiđ flyst allt burtu, framtíđin er enginn fyrir ţetta fólk á sínum heimaslóđum.

Međ inngöngu í ESB helsiđ yrđi fullveldi okkar og sjálfstćđi á mörgum sviđum fórnađ fyrir hégóma og silkihúfur skrifrćđisins, ţar sem viđ hefđum hverfandi áhrif og ađ lokum nánast enginn.

Gunnlaugur I., 11.11.2010 kl. 09:49

11 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gunnlaugur I. elskar ađ búa í Evrópusambandinu.

Fyrst bjó hann í Bretlandi og nú býr hann á Spáni.

ÖLLUM
er sama hvađ honum FINNST um Evrópusambandiđ.

Ţorsteinn Briem, 11.11.2010 kl. 12:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband