Leita í fréttum mbl.is

Rýnivinna vegna aðildarumsóknar hefst á mánudag

esbis.jpgSvokölluð rýnivinna vegna umsóknar Íslands um aðild að ESB, hefst á mánudaginn, 15.nóvember. 

Hún felur í sér samanburð á löggjöf Íslands og ESB, en Ísland hefur nú þegar tekið upp um 70% af löggjöf ESB. Má því búast við að þessi vinna taki skemmri tíma en ef Ísland hefði ekki verið í EES.

Á þessari krækju má sjá skjal á vef Utanríkisráðuneytisins um dagskrá þessarar vinnu og hvenær hvaða atriði eru tekin fyrir.

Þetta er mjög mikilvægt skref í umsóknarferlinu hjá hverju "kandídatríki" eins og Ísland er núna. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

GLÆSILEGT!!!

Þorsteinn Briem, 12.11.2010 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband