Leita í fréttum mbl.is

Rýnivinna vegna ađildarumsóknar hefst á mánudag

esbis.jpgSvokölluđ rýnivinna vegna umsóknar Íslands um ađild ađ ESB, hefst á mánudaginn, 15.nóvember. 

Hún felur í sér samanburđ á löggjöf Íslands og ESB, en Ísland hefur nú ţegar tekiđ upp um 70% af löggjöf ESB. Má ţví búast viđ ađ ţessi vinna taki skemmri tíma en ef Ísland hefđi ekki veriđ í EES.

Á ţessari krćkju má sjá skjal á vef Utanríkisráđuneytisins um dagskrá ţessarar vinnu og hvenćr hvađa atriđi eru tekin fyrir.

Ţetta er mjög mikilvćgt skref í umsóknarferlinu hjá hverju "kandídatríki" eins og Ísland er núna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

GLĆSILEGT!!!

Ţorsteinn Briem, 12.11.2010 kl. 17:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband