12.11.2010 | 17:43
Krónan til vandrćđa - Evran og ESB-ađild lausnin, segir Seđlabankastjóri, Steingrímur J. sammála.
Í Fréttablađinu í morgun birtist frétt sem byrjar svona:
,,Ţađ er alveg klárt ađ ađild ađ Evrópusambandinu og evrusvćđinu myndi leysa myntvandann sem birtist í fjármálakreppunni hér, bćđi frá sjónarhóli verđstöđugleika og frá sjónarhóli fjármálastöđugleika," sagđi Már Guđmundsson seđlabankastjóri á hádegisfundi Félags viđskipta- og hagfrćđinga (FVH) um peningamál í gćr. Um leiđ áréttađi hann ađ landiđ gćti samt komiđ sér í vandamál varđandi fjármálastöđugleika eftir öđrum leiđum."
Már afskrifar einhliđa upptöku Evru međ ţessum orđum: ,,Ţá er engin trygging fyrir neinni lánsfjár- eđa lausafjártryggingu í ţeirri mynt."
Athygli vekur ađ Illugi Gunnarsson, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins (Illugi er í leyfi), sagđi á fundinum ađ menn ţyrftu ađ velt fyrir sér kostnađinum viđ ađ halda krónunni. Í fréttinni segir orđrétt:
,,Niđurstađa Illuga var ađ horfast yrđi í augu viđ kostnađinn af ţví ađ halda hér úti krónu, en hann endurspeglađist annađhvort í gengissveiflum eđa einhvers slags hömlum, og kostnađi sem ţćr hefđu í för međ sér."
Einnig var Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra á fundinum og hann sagđist vera sammála greiningu Más og Illuga á málinu.
Sennilega gerir Steingrímur sér grein fyrir ţví ađ núverandi ástand heldur ekki til lengdar og hin blákalda stađreynd er sú gjaldeyrishöftin eru brot á EES-samningnum.
Viđ erum hreinlega í peningalegri blindgötu, Íslendingar!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
"12. maí 2004.
Már Guđmundsson ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands hefur veriđ ráđinn ađstođarframkvćmdastjóri og stađgengill framkvćmdastjóra peningamála- og hagfrćđisviđs Alţjóđagreiđslubankans í Basel í Sviss (Deputy Head of the Monetary and Economics Department of the Bank for International Settlements, BIS).
Í stöđunni felast stjórnunarstörf, rannsóknir og ţátttaka í yfirstjórn stofnunarinnar, auk ţátttöku í ráđstefnum og fundum fyrir hönd BIS. Már hefur störf hjá BIS undir lok júní. [...]
Í ráđningunni felst mikil persónuleg viđurkenning fyrir Má Guđmundsson og um leiđ viđurkenning fyrir Seđlabanka Íslands."
Már Guđmundsson ráđinn til Alţjóđagreiđslubankans í Basel
"Már Guđmundsson lauk BA prófi í hagfrćđi frá háskólanum í Essex auk ţess sem hann stundađi nám í hagfrćđi og stćrđfrćđi viđ Gautaborgarháskóla. Hann er međ M-phil. gráđu í hagfrćđi frá háskólanum í Cambridge og stundađi ţar doktorsnám.
Már hefur frá árinu 2004 gegnt starfi ađstođarframkvćmdastjóra peningamála- og hagfrćđisviđs Alţjóđagreiđslubankans í Basel í Sviss. Hann starfađi áđur í Seđlabanka Íslands í um tvo áratugi og ţar af sem ađalhagfrćđingur í rúm tíu ár."
Steini Briem, 8.6.2010 kl. 16:16
Ţorsteinn Briem, 12.11.2010 kl. 19:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.