Leita í fréttum mbl.is

Krónan til vandrćđa - Evran og ESB-ađild lausnin, segir Seđlabankastjóri, Steingrímur J. sammála.

EvraÍ Fréttablađinu í morgun birtist frétt sem byrjar svona:

,,Ţađ er alveg klárt ađ ađild ađ Evrópusambandinu og evrusvćđinu myndi leysa myntvandann sem birtist í fjármálakreppunni hér, bćđi frá sjónarhóli verđstöđugleika og frá sjónarhóli fjármálastöđugleika," sagđi Már Guđmundsson seđlabankastjóri á hádegisfundi Félags viđskipta- og hagfrćđinga (FVH) um peningamál í gćr. Um leiđ áréttađi hann ađ landiđ gćti samt komiđ sér í vandamál varđandi fjármálastöđugleika eftir öđrum leiđum."

Már afskrifar einhliđa upptöku Evru međ ţessum orđum: ,,Ţá er engin trygging fyrir neinni lánsfjár- eđa lausafjártryggingu í ţeirri mynt."

Athygli vekur ađ Illugi Gunnarsson, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins (Illugi er í leyfi), sagđi á fundinum ađ menn ţyrftu ađ velt fyrir sér kostnađinum viđ ađ halda krónunni. Í fréttinni segir orđrétt:

,,Niđurstađa Illuga var ađ horfast yrđi í augu viđ kostnađinn af ţví ađ halda hér úti krónu, en hann endurspeglađist annađhvort í gengissveiflum eđa einhvers slags hömlum, og kostnađi sem ţćr hefđu í för međ sér."

Einnig var Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra á fundinum og hann sagđist vera sammála greiningu Más og Illuga á málinu.

Sennilega gerir Steingrímur sér grein fyrir ţví ađ núverandi ástand heldur ekki til lengdar og hin blákalda stađreynd er sú gjaldeyrishöftin eru brot á EES-samningnum.

Viđ erum hreinlega í peningalegri blindgötu, Íslendingar!

Öll frétt FRBL 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"12. maí 2004.

Már Guđmundsson ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands hefur veriđ ráđinn ađstođarframkvćmdastjóri og stađgengill framkvćmdastjóra peningamála- og hagfrćđisviđs Alţjóđagreiđslubankans í Basel í Sviss (Deputy Head of the Monetary and Economics Department of the Bank for International Settlements, BIS).

Í stöđunni felast stjórnunarstörf, rannsóknir og ţátttaka í yfirstjórn stofnunarinnar, auk ţátttöku í ráđstefnum og fundum fyrir hönd BIS. Már hefur störf hjá BIS undir lok júní. [...]

Í ráđningunni felst mikil persónuleg viđurkenning fyrir Má Guđmundsson og um leiđ viđurkenning fyrir Seđlabanka Íslands.
"

Már Guđmundsson ráđinn til Alţjóđagreiđslubankans í Basel


"Már Guđmundsson lauk BA prófi í hagfrćđi frá háskólanum í Essex auk ţess sem hann stundađi nám í hagfrćđi og stćrđfrćđi viđ Gautaborgarháskóla. Hann er međ M-phil. gráđu í hagfrćđi frá háskólanum í Cambridge og stundađi ţar doktorsnám.

Már hefur frá árinu 2004 gegnt starfi ađstođarframkvćmdastjóra peningamála- og hagfrćđisviđs Alţjóđagreiđslubankans í Basel í Sviss. Hann starfađi áđur í Seđlabanka Íslands í um tvo áratugi og ţar af sem ađalhagfrćđingur í rúm tíu ár."

Steini Briem, 8.6.2010 kl. 16:16

Ţorsteinn Briem, 12.11.2010 kl. 19:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband