12.11.2010 | 17:54
Guđsteinn Einarsson: Krónan er augljóslega orđin tćki ţröngra sérhagsmuna á kostnađ almennings.
Kaupfélagsstjórinn í Borgarnesi, Guđsteinn Einarsson (mynd), vakti nánast "heimsathygli" hér á Íslandi fyrir skömmu, vegna greinar um ESB-máliđ.
Nú er hann aftur mćttur međ ađra grein á Pressunni og ţar segir hann m.a: ,,Nú er ţađ almennt viđurkennd stađreynd ađ krónan krefst vaxtaálags sér til viđveru. Líklega er engin leiđ fćr til lćkkunar vaxta og afnáms vísitölutengingar lána nema međ upptöku annarra myntar í stađ krónunnar.
Snúa má dćmi sérfrćđingahópsins um kostnađ viđ lćkkun vaxta viđ og segja, ađ kostnađur heimilanna viđ ađ hafa haft krónuna og vextina sem henni fylgja, séu ţessir 240 milljarđar króna sem um er rćtt í áliti ţeirra.
Ţví blasir ţađ viđ ađ rćđa ţarf í alvöru hvađa leiđir henta til ţess ađ hćgt verđi ađ taka upp alvöru mynt sem nýtist almenningi, venjulegu fólki best."
Og síđar segir Guđsteinn:
,,Krónan er augljóslega orđin tćki ţröngra sérhagsmuna á kostnađ almennings.
Ţví er bráđnauđsynlegt ađ rćđa ađild ađ ESB og í framhaldinu upptöku EVRU af alvöru. Ekki á grundvelli hrćđsluáróđurs, ekki á grundvelli sérhagsmuna heldur á grundvelli hagsmunamats venjulegs fólks sem ţarf ađ hafa fjárhagslega trygga afkomu sem ekki er kollvarpađ vegna verđbólguskota og vísitöluhćkkana sem hćkkar lán og rýrir kjör. Verđbólguskota sem oftar en ekki, almennt launafólk ber enga ábyrgđ á."
Öll greinin á www.pressan.is (sem á einnig myndina)
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
ÍSLAND OG VERĐTRYGGING.
"Verđtrygging er algengust í löndum sem styđjast viđ veikan gjaldmiđil og ţar sem mikil ÓVISSA er talin um ţróun verđlags.
Viđ ţau skilyrđi er ólíklegt ađ mikill áhugi sé á ađ gera langtímasamninga í viđkomandi mynt án verđtryggingar.
Í löndum sem styđjast viđ sterka gjaldmiđla og hafa langa sögu um nokkuđ góđan árangur í baráttu viđ verđbólgu er hins vegar algengt ađ gerđir séu langtímasamningar í viđkomandi mynt, jafnvel međ föstum vöxtum."
Gylfi Magnússon um verđtryggingu lána
Ţorsteinn Briem, 12.11.2010 kl. 18:01
Verđtryggt 20 milljóna króna jafngreiđslulán tekiđ hjá Íbúđalánasjóđi til 20 ára međ 5% vöxtum, miđađ viđ 5% verđbólgu á lánstímanum og mánađarlegum afborgunum:
ÚTBORGUĐ FJÁRHĆĐ:
Lánsupphćđ 20 milljónir króna.
Lántökugjald 200 ţúsund krónur.
Útborgađ hjá Íbúđalánasjóđi 19,8 milljónir króna.
Opinber gjöld 301 ţúsund krónur.
Útborguđ fjárhćđ 19,5 milljónir króna.
HEILDARENDURGREIĐSLA:
Afborgun 20 milljónir króna.
Vextir 11,7 milljónir króna.
VERĐBĆTUR 22,1 MILLJÓN KRÓNA.
Greiđslugjald 18 ţúsund krónur.
SAMTALS GREITT 53,8 MILLJÓNIR KRÓNA.
Međalgreiđslubyrđi á mánuđi allan lánstímann 224 ţúsund krónur.
Eftirstöđvar byrja ađ lćkka eftir 72. greiđslu, eđa sex ár.
Ţorsteinn Briem, 12.11.2010 kl. 18:02
Skynsamleg grein hjá kaupfélagsstjóranum í Borgarnesi. Ţetta snertir nánast hvert einasta mannsbarn í landinu.
Andrés Pétursson, 12.11.2010 kl. 18:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.