Leita í fréttum mbl.is

Guđsteinn Einarsson: Krónan er augljóslega orđin tćki ţröngra sérhagsmuna á kostnađ almennings.

Guđsteinn EinarssonKaupfélagsstjórinn í Borgarnesi, Guđsteinn Einarsson (mynd), vakti nánast "heimsathygli" hér á Íslandi fyrir skömmu, vegna greinar um ESB-máliđ.

Nú er hann aftur mćttur međ ađra grein á Pressunni og ţar segir hann m.a: ,,Nú er ţađ almennt viđurkennd stađreynd ađ krónan krefst vaxtaálags sér til viđveru. Líklega er engin leiđ fćr til lćkkunar vaxta og afnáms vísitölutengingar lána nema međ upptöku annarra myntar í stađ krónunnar.

Snúa má dćmi sérfrćđingahópsins um kostnađ viđ lćkkun vaxta viđ og segja, ađ kostnađur heimilanna viđ ađ hafa haft krónuna og vextina sem henni fylgja, séu ţessir 240 milljarđar króna sem um er rćtt í áliti ţeirra.

Ţví blasir ţađ viđ ađ rćđa ţarf í alvöru hvađa leiđir henta til ţess ađ hćgt verđi ađ taka upp alvöru mynt sem nýtist almenningi, venjulegu fólki best."

Og síđar segir Guđsteinn:

,,Krónan er augljóslega orđin tćki ţröngra sérhagsmuna á kostnađ almennings.

Ţví er bráđnauđsynlegt ađ rćđa ađild ađ ESB og í framhaldinu upptöku EVRU af alvöru. Ekki á grundvelli hrćđsluáróđurs, ekki á grundvelli sérhagsmuna heldur á grundvelli hagsmunamats venjulegs fólks sem ţarf ađ hafa fjárhagslega trygga afkomu sem ekki er kollvarpađ vegna verđbólguskota og vísitöluhćkkana sem hćkkar lán og rýrir kjör. Verđbólguskota sem oftar en ekki, almennt launafólk ber enga ábyrgđ á."


Öll greinin á www.pressan.is  (sem á einnig myndina)
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

ÍSLAND OG VERĐTRYGGING.

"Verđtrygging er algengust í löndum sem styđjast viđ veikan gjaldmiđil og ţar sem mikil ÓVISSA er talin um ţróun verđlags.

Viđ ţau skilyrđi er ólíklegt ađ mikill áhugi sé á ađ gera langtímasamninga í viđkomandi mynt án verđtryggingar.

Í löndum sem styđjast viđ sterka gjaldmiđla og hafa langa sögu um nokkuđ góđan árangur í baráttu viđ verđbólgu er hins vegar algengt ađ gerđir séu langtímasamningar í viđkomandi mynt, jafnvel međ föstum vöxtum."

Gylfi Magnússon um verđtryggingu lána

Ţorsteinn Briem, 12.11.2010 kl. 18:01

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Verđtryggt 20 milljóna króna jafngreiđslulán tekiđ hjá Íbúđalánasjóđi til 20 ára međ 5% vöxtum, miđađ viđ 5% verđbólgu á lánstímanum og mánađarlegum afborgunum:

ÚTBORGUĐ FJÁRHĆĐ:

Lánsupphćđ 20 milljónir króna.

Lántökugjald 200 ţúsund krónur.

Útborgađ hjá Íbúđalánasjóđi 19,8 milljónir króna.

Opinber gjöld 301 ţúsund krónur.

Útborguđ fjárhćđ 19,5 milljónir króna.

HEILDARENDURGREIĐSLA:

Afborgun 20 milljónir króna.

Vextir 11,7 milljónir króna.

VERĐBĆTUR 22,1 MILLJÓN KRÓNA.

Greiđslugjald 18 ţúsund krónur.

SAMTALS GREITT 53,8 MILLJÓNIR KRÓNA.

Međalgreiđslubyrđi á mánuđi allan lánstímann 224 ţúsund krónur.

Eftirstöđvar byrja ađ lćkka eftir 72. greiđslu, eđa sex ár.

Ţorsteinn Briem, 12.11.2010 kl. 18:02

3 Smámynd: Andrés Pétursson

Skynsamleg grein hjá kaupfélagsstjóranum í Borgarnesi. Ţetta snertir nánast hvert einasta mannsbarn í landinu.

Andrés Pétursson, 12.11.2010 kl. 18:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband