Leita í fréttum mbl.is

Sterkara Ísland kemur út sterkt á Norđurlandi

Á vef Sterkara Ísland má lesa:

Sterkara Ísland - Akureyri,,Sterkara Ísland hélt fund á Akureyri í Deiglunni og var hann vel sóttur og tókst í alla stađi vel.

Formađur Sterkara Íslands, Jón Steindór, flutti inngangserindi en ađ ţví loknu töluđu ţau Brynhildur Pétursdóttir hjá Neytendasamtökunum og Jón Ţorvaldur Hreiđarsson, lektor viđ HA.

Bryndís fjallađi um hagsmuni neytenda í tengslum viđ ađild Íslands ađ ESB en Jón Ţorvaldur fjallađi um gjaldmiđilsmálin og ţá kosti sem eru í stöđunni fyrir Ísland í ţeim efnum.

Fjörugar umrćđur urđu á fundinum.

Í lok fundarins var ákveđiđ ađ stofna undirhóp Sterkara Íslands á Akureyri og nágrenni.

Í stjórn voru valin ţau:

Benedikt Ármannsson
Hans Kristján Guđmundsson
Pétur Maack Ţorsteinsson
Ragnar Sverrisson
Valgerđur Sverrisdóttir"

(Myndin er af stjórninni) 

Evrópusamtökin óska stjórn Akureyrar-deildar Sterkara Íslands velfarnađar í starfi! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

FRÁBĆRT!!!

TIL HAMINGJU!!!

Ţorsteinn Briem, 12.11.2010 kl. 19:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband