Leita í fréttum mbl.is

Gísli Baldvinsson um fundinn fyrir norđan

Einn fundarmanna fyrir norđan var Gísli Baldvinsson, Eyjubloggari. Hann skrifar fćrslu um fundinn á blogg sitt og segir:

,,Formađur Sterkara Íslands, Jón Steindór, flutti inngangserindi en ađ ţví loknu töluđu ţau Brynhildur Pétursdóttir hjá Neytendasamtökunum og Jón Ţorvaldur Hreiđarsson, lektor viđ HA,

Merkilegt sem Jón Ţorvaldur flutti okkur fregnir af. Varđandi krónuna og gengismál ţá eigum viđ ţrjá kosti:

* Halda krónunni á floti og kosta til mikinn gjaldeyrisforđa. Borga svo međ krónunni ef hún súnkar. Mun gerast af og til enda myntkerfiđ ekki sjálfbćrt.
* Taka upp erlenda mynt s.s. dollar. Kostar um 34 miljarđa. Ekki vissa ađ stöđugleikinn myndi breytast ef dollarinn fer á rall.
* Ganga í Evrópusambandiđ og einbeita sér ađ ţví ađ Ísland verđi evrutćkt land. Ţví fylgja alls konar efnahagsleg ögun og sjálf upptaka evrunnar ekki fyrr en 2015-16. En á međan fćrum viđ inn í forstofu Seđlabanka evrópu í ákveđna gćslu. . og fengjum svo evru án tilkostnađar. Ţađ sagđi mađurinn.
A.m.k. viđ Valgerđur á Lómatjörn sannfćrđumst."
-
Ţess vegna skil ég ekki ţessa arfavitlausu meinloku manna ađ vera einfaldlega á móti ESB, án ţess ađ kynna sér málin."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

KÖSTUM TEPOKUNUM Í SANDGERĐISHÖFN!!!

Ţorsteinn Briem, 12.11.2010 kl. 19:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband