Leita í fréttum mbl.is

Carl Bildt í Speglinum: Bjartsýnn á ađ náist hagstćđ niđurstađa í sjávarútvegsmálum

Carl BildtFyrrum leiđtogi hćgri-manna, fyrrum forsćtisráđherra og núverandi utanríkisráđherra Svía, Carl Bildt, rćddi viđ Spegilinn um ESB-málin í ţćtti kvöldsins.Sigrún Davíđsdóttir, fréttaritari RÚV í London, rćddi viđ hann.

Hann er m.a. bjartsýnn á ađ hćgt verđi ađ ná hagstćđum samningi um sjávarútvegsmál.

Hann rćddi m.a. ţann ,,lýđrćđishalla" sem felst í EES-samningnum, ađ EES-ríkin ţurfi ađ taka upp löggjöf ESB, án ţess ađ hafa áhrif á hana. Tók hann sérstaklega Noreg sem dćmi.

Hann telur ađ Ísland sé "fyrirmynd" í stjórnun fiskveiđimála.

Hlustiđ hér

Hér má sjá rćđu Carl Bildt  í London: The Future Challenges of Europe


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Carl Bildt er skynsamur mađur.

Jajamensann!!!

Ţorsteinn Briem, 12.11.2010 kl. 20:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband