Leita í fréttum mbl.is

Andstćđingur ESB skiptir um skođun!

Hans Jakob BeckSífellt bćtast fleiri í ţann hóp manna sem sjá ađ ESB-ađildin er rétti vegurinn fyrir Ísland. Einn ţeirra sem viđ hér á ES-blogginu höfum tekiđ eftir er Hans Jakob Beck, lungnalćknir.

Á bloggi sínu segir Hans sína sögu, hvernig hann hefur snúist frá ţví ađ vera andstćđingur ESB, í ađ ţađ vera fylgjandi ađild.

Honum finnst barátta Nei-sinna til ađ reyna ađ hefta framgang lýđrćđisins hreinlega ,,lágkúrleg, heimskuleg og vond," eins og hann skrifar sjálfur.

En hann ber virđingu fyrir ţeim sem segja nei og eru andsnúnir ađild. Ţađ er kannski kjarni málsins; ađ vera sammála um ađ vera ósammála! Ţađ er jú ađ margra mati innsti kjarni lýđrćđisins.

Í fćrslu sinni segir Hans Jakob Beck: ,,Afstađa mín til umsóknar um ađild ađ Evrópusambandinu er lituđ ţeirri angurvćrđ ađ hafa lagt upp sem harđur andstćđingur, en orđiđ ađ sćttast viđ ađ hafa lifađ í blekkingu um dýrđ hins sjálfstćđa og óháđa undralands í úthafi og hafa haldiđ, ađ ţađ sem eitt sinn var hćgt yrđi alltaf hćgt, jafnvel í heimi örustu breytinga.

Ţađ er margt sagt um viđrćđurnar viđ Evrópusambandiđ ţessa dagana. Málflutningurinn á móti ţeim verđur ćđisgengnari međ hverjum deginum, eins og gerist ţegar fólk finnur tímann renna sér úr greipum. Ţađ sýnir ţá innstu sannfćringu mótmćlendanna, ađ ţeir hafi ţegar látiđ í minni pokann."
 

Öll fćrsla Hans 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband