Leita í fréttum mbl.is

Árni Þór: "Tveggja-mánaða-leiðin" algerlega óraunhæf!

Árni Þór Sigurðsson

Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG og formaður utanríkismálanefndar telur "tveggja mánaða leið" Ögmundar Jónassonar, vegna ESB, óraunhæfa:

,,Þessar hugmyndir hafa heyrst áður. Þær eru algerlega óraunhæfar og Ögmundur veit það,“ segir Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, um hugmyndir samflokksmanns síns, Ögmundar Jónassonar ráðherra, um að fá skjóta niðurstöðu um tiltekin ágreiningsmál í aðildarviðræðum við Evrópusambandið og kjósa um málið.

Frétt MBL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þetta er einfaldlega leið, sem Árni Þór VILL EKKI, það er málið. En hver tekur mark á Árna Þór Sigurðssyni um ESB-mál? – sjálfum 10 millj. kr. ESB-styrkþeganum!

Ögmundur er svo sannarlega ekkert óraunsærri maur en Árni Þór Sigurðsson – og ólíkt þjóðhollari í sinni stefnu. Vinstri grænir ættur virkilega að krefja Árna Þor sagna, hvað hann var að gera í Brussel og hver hans eigin stefna sé gagnvart Brussel-stækkunarstefnunni.

Jón Valur Jensson, 15.11.2010 kl. 10:08

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Maður er Ögmundur og ekki maur! Afsakið þessa o.fl. ásláttarvillur í þessu.

Jón Valur Jensson, 15.11.2010 kl. 10:10

3 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Þetta er gjörsamlega óraunhæf leið og það er staðreynd. Bullið í andstæðingum ESB á Íslandi breytir engu þar um.

Jón Frímann Jónsson, 15.11.2010 kl. 12:59

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ESB aðild fær meiri og meiri stuðning eftir því sem tíminn líður. Það lyggur ekkert á.

Sleggjan og Hvellurinn, 15.11.2010 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband