Leita í fréttum mbl.is

Framkvćmdastjóraskipti hjá Sterkara Ísland

Elvar ÖrnÁ vef Sterkara Íslands má lesa: ,,Elvar Örn Arason er tekinn til starfa sem framkvćmdastjóri Sterkara Íslands. Hann mun leysa Bryndísi Ísfold Hlöđversdóttur af á međan hún er í fćđingarorlofi.

Elvar Örn (mynd) er alţjóđastjórnmálafrćđingur ađ mennt og tekur viđ af Grími Atlasyni, en samkvćmt heimildum ES-bloggsins eru enn miklar annir hjá Grími vegna Aiwaves-hátíđarinnar (sem algjörlega sló í gegn) og sér hann sér ţví ekki fćrt ađ sinna störfum fyrir Sterkara Ísland ađ sinni. (Mynd:Hvíta húsiđ - ekki í USA - auglýsingastofan!)

Evrópusamtökin óska Elvari velfarnađar í starfi - og Grími í sínu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband