16.11.2010 | 21:46
Þorsteinn Pálsson: Megum ekki hræðast upplýsingar
Á MBL.is má lesa: ,,Þorsteinn Pálsson segir að menn eigi ekki að hræðast upplýsingar um Evrópumál. Ný þekking geti aldrei verið nema jákvæð. Hann benti á að Ögmundur Jónasson hefði á sínum tíma þegið boð um að fara til Danmerkur til að kynna sér forvirkar rannsóknaraðferðir lögreglu.
Ögmundur Jónasson hefur varað einna mest við því, og tekið stórt upp í sig, þegar verið er að bjóða mönnum í ferðir til útlanda til að fá upplýsingar. Hann hefur talið það vera þjóðhættulegt, sagði Þorsteinn á fundi sjálfstæðismanna um Evrópumál." Öll frétt MBL
Framkvæmdastjóri Nei-samtakanna ræðst að Þorsteini á bloggi sínu og segir að ef menn nenni að kynna sér ESB, þá geti þeir bara gert það á netinu!
Þetta eru í hæsta máta skringileg rök, í fyrsta lagi hafa ekki allir internetið og í öðru lagi vill fólk kynna sér með skynsamlegum hætti hvað ESB virkilega er. T.d. með því að lesa kynningarefni í ró og næði, eða hlusta á almenna umræðu.
Útgáfa NEI-sinna af ESB er einföld (kannski eins og heimsmynd þeirra og heimssýn): ESB eitthvað hræðilega vont sem ætlar a INNLIMA Ísland, hirða allt sem við eigum og gott betur en það!
Svo geta þeir aldrei nefnt nein dæmi um þetta sér til stuðnings! Kostulegt!
Nei-sinnar eru svo skelfilega rökþrota og ráðvilltir eftir að tilraunir til þess að stöðva ferlið runnu út í sandinn.
Nei-sinnar geta bara ekki sætt sig við að samningaferlið sé í raun hafið - þeir eru argir og fúlir.
Nei-sinnar eru fólkið sem vill viðhalda óbreyttu ástandi, höftum og gjaldmiðli í kreppu, svo eitthvað sé nefnt.
Enda hefur þetta fólk engar lausnir fram að færa - og það vill ekki að fólk kynni sér Evrópusambandið - það vill halda fólki í myrkrinu, rétt eins og á Miðöldum!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Talandi um að vera argur og fúll... :)
Hjörtur J. Guðmundsson, 17.11.2010 kl. 12:53
Hjörtur, Miðað við síðustu bloggfærslur frá þér þá er augljóst að þú ert mjög fúll maður og skrif þín bera þess augljós merki.
Jón Frímann Jónsson, 17.11.2010 kl. 16:05
Hjörtur J. Guðmundsson, 17.11.2010 kl. 23:16
Hjörtur, Það er nú bara með ykkur Uber-hægri mennina að þið hatið einfaldlega heiminn vegna þess að hann passar ekki við ykkar sjúku hugmyndafræði.
Þaðan sem ég kem er þetta kallaður aumingjaskapur.
Jón Frímann Jónsson, 18.11.2010 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.