7.12.2010 | 20:58
Ráđuneytisstjóri í danska utanríkisráđuneytinu: Skilur ekki "ađlögunarumrćđuna" um ESB!
Á Eyjunni stendur: ,,Ráđuneytisstjóri í danska utanríkisráđuneytinu segist ekkert skilja í ţeirri umrćđu á Íslandi, ađ ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ séu ađlögunarviđrćđur. Bendir hann á ađ Ísland hafi međ ţátttöku í Evrópska efnahagssvćđinu (EES) tekiđ virkan ţátt í innri markađi Evrópu og ţví sé ekkert nýtt í ţví ferli sem nú stendur yfir.
Ég skil satt ađ segja ekki umrćđuna, af ţví ađ Íslendingar hafa međ ţátttöku sinni í EES til margra ára, en ţar hafa ţeir veriđ međ frá upphafi í byrjun 10. áratugarins, tekiđ upp reglur innri markađar Evrópu, sagđi Klaus Grube í fréttum Sjónvarpsins í kvöld.
Ţá sagđi hann Íslendinga hafa ráđiđ ágćtlega viđ ađ laga sig ađ Evrópska efnahagssvćđinu undanfarin einn og hálfan áratug, en ţađ hafi ekkert međ fullveldi landsins ađ gera.
ESB skiptir sér ekki af ţví hvernig stjórnarfyrirkomulag ţjóđanna er.
Ps. Nei-sinnar eru náttúrlega međ öllu ţessu ađlögunartali sínu ađ slá ryki í augu fólks! Rökleg fátćkt ţeirra er slík!
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Bara enn ein hégómleg silkihúfa ESB- Elítunnar međ "ađalstign" og á mjög rausnarlegum ćvilífeyri til ćviloka.
Er nú dreginn hér uppá dekk af hinum "hlutlausu" íslensku Ríkisfjölmiđlum landsins til ţess ađ reyna ađ slá á andstöđuna og slćva og lokka fólk til fylgilags viđ fyrirćtlanir ESB Elítunnar um tafarlausa innlimun Íslands í ESB kerfiđ.
Ekki orđ ađ marka svona hálaunađar silkihúfur ESB Elítunnar !
Gunnlaugur I., 8.12.2010 kl. 09:07
Gunnlaugur I, Hćttu ţessari ţvćlu. Ţetta er danskur sérfrćđingur í málefnum ESB. Ţađ er ennfremur engin "ESB elíta". Ţetta er bara orđ sem ţú hefur fundiđ upp til ţess ađ reyna krydda rugliđ sem frá ţér kemur.
Ţú átt heima í Spáni, sem er ađildarríki ađ ESB. Ţađ sem ég skil ekki afhverju ţú ert ekki farinn til Bandaríkjanna eđa Kanada víst ađ ţú kannt svona illa viđ ESB.
Ţú ert ómarktćkur mađur međ meiru og hefur alltaf veriđ ţađ.
Jón Frímann Jónsson, 8.12.2010 kl. 16:43
Best ţykir mér síđasta setningin í greininni:
„Ég held ekki ađ viđ getum haft of miklar áhyggjur af ţessu. Íslendingar sjálfir verđa ađ ráđa ţessu og íslenskir stjórnmálamenn og íslenskur almenningur verđa ađ ákveđa hvađ ţeir vilja – ţannig lítur ESB á máliđ.“
ESB er alveg sama hvort Ísland gengur í ESB eđa ekki.
Ef viđ getum ekki uppfyllt núverandi samninga viđ ESB, ţá ţurfa ESB andstćđingar ekki ađ hafa neinar áhyggjur.
Ísland gengur ekki í ESB ađ svo stöddu.
Ţví miđur.
Gunnlaugur: Ţú ţarft líklega ađ hafa engar áhyggjur af ţví ađ Ísland gangi í ESB. Njóttu bara góđa veđursins á Spáni og sjáđu hvernig ESB viđrćđunum verđur klúđrar á Íslandi. Ćtli viđ getum ţá ekki báđir veriđ sáttir. Ţú vilt ekki ađ Ísland gangi í ESB og ég vil ekki ađ ESB takiđ viđ Íslandi ađ svo stöddu.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 8.12.2010 kl. 18:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.