Leita í fréttum mbl.is

Ráđuneytisstjóri í danska utanríkisráđuneytinu: Skilur ekki "ađlögunarumrćđuna" um ESB!

EyjanÁ Eyjunni stendur: ,,Ráđuneytisstjóri í danska utanríkisráđuneytinu segist ekkert skilja í ţeirri umrćđu á Íslandi, ađ ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ séu ađlögunarviđrćđur. Bendir hann á ađ Ísland hafi međ ţátttöku í Evrópska efnahagssvćđinu (EES) tekiđ virkan ţátt í innri markađi Evrópu og ţví sé ekkert nýtt í ţví ferli sem nú stendur yfir.

„Ég skil satt ađ segja ekki umrćđuna, af ţví ađ Íslendingar hafa međ ţátttöku sinni í EES til margra ára, en ţar hafa ţeir veriđ međ frá upphafi í byrjun 10. áratugarins, tekiđ upp reglur innri markađar Evrópu,“ sagđi Klaus Grube í fréttum Sjónvarpsins í kvöld.

Ţá sagđi hann Íslendinga hafa ráđiđ ágćtlega viđ ađ laga sig ađ Evrópska efnahagssvćđinu undanfarin einn og hálfan áratug, en ţađ hafi ekkert međ fullveldi landsins ađ gera.

„ESB skiptir sér ekki af ţví hvernig stjórnarfyrirkomulag ţjóđanna er.“

Öll frétt Eyjunnar 

Ps. Nei-sinnar eru náttúrlega međ öllu ţessu ađlögunartali sínu ađ slá ryki í augu fólks! Rökleg fátćkt ţeirra er slík!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Bara enn ein hégómleg silkihúfa ESB- Elítunnar međ "ađalstign" og á mjög rausnarlegum ćvilífeyri til ćviloka. 

Er nú dreginn hér uppá dekk af hinum "hlutlausu" íslensku Ríkisfjölmiđlum landsins til ţess ađ reyna ađ slá á andstöđuna og slćva og lokka fólk til fylgilags viđ fyrirćtlanir ESB Elítunnar um tafarlausa innlimun Íslands í ESB kerfiđ. 

Ekki orđ ađ marka svona hálaunađar silkihúfur ESB Elítunnar ! 

Gunnlaugur I., 8.12.2010 kl. 09:07

2 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Gunnlaugur I, Hćttu ţessari ţvćlu. Ţetta er danskur sérfrćđingur í málefnum ESB. Ţađ er ennfremur engin "ESB elíta". Ţetta er bara orđ sem ţú hefur fundiđ upp til ţess ađ reyna krydda rugliđ sem frá ţér kemur.

Ţú átt heima í Spáni, sem er ađildarríki ađ ESB.  Ţađ sem ég skil ekki afhverju ţú ert ekki farinn til Bandaríkjanna eđa Kanada víst ađ ţú kannt svona illa viđ ESB.

Ţú ert ómarktćkur mađur međ meiru og hefur alltaf veriđ ţađ.

Jón Frímann Jónsson, 8.12.2010 kl. 16:43

3 identicon

Best ţykir mér síđasta setningin í greininni:

„Ég held ekki ađ viđ getum haft of miklar áhyggjur af ţessu. Íslendingar sjálfir verđa ađ ráđa ţessu og íslenskir stjórnmálamenn og íslenskur almenningur verđa ađ ákveđa hvađ ţeir vilja – ţannig lítur ESB á máliđ.“

ESB er alveg sama hvort Ísland gengur í ESB eđa ekki.

Ef viđ getum ekki uppfyllt núverandi samninga viđ ESB, ţá ţurfa ESB andstćđingar ekki ađ hafa neinar áhyggjur.

Ísland gengur ekki í ESB ađ svo stöddu.

Ţví miđur.

Gunnlaugur:  Ţú ţarft líklega ađ hafa engar áhyggjur af ţví ađ Ísland gangi í ESB.  Njóttu bara góđa veđursins á Spáni og sjáđu hvernig ESB viđrćđunum verđur klúđrar á Íslandi.  Ćtli viđ getum ţá ekki báđir veriđ sáttir.  Ţú vilt ekki ađ Ísland gangi í ESB og ég vil ekki ađ ESB takiđ viđ Íslandi ađ svo stöddu.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 8.12.2010 kl. 18:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband