Leita í fréttum mbl.is

OECD: Evrusvæðið að rétta úr kútnum, en hættan ekki yfirstaðin - Trichet: Erum á réttri leið!

EvraFinancial Times birtir í dag frétt þess efnis að Evrusvæðið sé hægt og sígandi að rétta úr kútnum. Þetta samkvæmt skýrslu frá OECD, Efnhags of framfarastofnun Evrópu, sem kom út í morgun: ,,

"A modest recovery is under way, although risks remain. Financial conditions have strengthened. Activity has picked up, but the recovery is likely to be muted,” the report argued."
 
Fram kemur fréttinni að heilmargt þurfi að gera til að laga eftirköst 2008-kreppunnar, og að í ýmsum löndum sé þörf pólitískum umbótum.

Lesa má frétt FT hér og hér er að finna viðtal við Claude Trichet, yfirmanns stjórnar Seðlabanka Evrópu, þar sem hann segir að málin séu á réttri leið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband