14.12.2010 | 12:59
Hallur Magnússon um ESB-landbúnað-umhverfismál
"Sauðfjárræktin mun blómstra sem aldrei fyrr og hin einstaka íslenska mjólk mun flæða í formi skyrs, smjörs og annarra mjólkurafurða inn á hinn stóra neytendamarkað sem lönd Evrópusambandsins er. Það eru nefnilega nægilega margir Evrópubúar sem vilja og geta keypt hágæða landbúnaðarvöru á háu verði.
Það eina sem þarf að tryggja er að hefðbundinn íslenskur landbúnaður haldist áfram sem hefðbundinn íslenskur landbúnaður. Þó með þeirri breytingu að íslenskir bændur geti lifað sómasamlegu lífi í stað þess hokurs og fátæktargildru sem íslensk stjórnvöld hafa skapað þeim á undanförnum árum.
Það er tiltölulega einföld leið að tryggja það í aðildarsamningum við Evrópusambandið. Við göngum frá samningum um íslenskan landbúnað á grundvelli umhverfismála en ekki á grundvelli landbúnaðarmála."
Svo segir Hallur Magnússon í nýjum pistli á Eyjubloggi sínu, en þar fjallar hann um ESB og landbúnaðarmál. Lesið allan pistilinn hér
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Vitið þið það að sauðfjárræktin blómstrar í dag og kúamjólkin er góð og bæði sauðkindin og hesturinn er komin til Ameríku svo þetta er allt í lagi eins og það er. Hvað fékkstu Hallur fyrir þessa grein hjá ESB.
Valdimar Samúelsson, 14.12.2010 kl. 13:17
Þar kom að því að einhver sagði eitthvað raunhæft um ESB og landbúnaðinn á Íslandi
Hólmfríður Bjarnadóttir, 14.12.2010 kl. 14:47
Ég vissi ekki að það væri einhver höft á Landbúnaðarvörur til ESB landanna. Við höfum sjálfir verið að styrkja útflutning og jafnvel gefið kjöt til Póllands sem þeir vildu ekki éta en margar þjóðir eru ekki kindakjötsætur heldur svínakjötsætur
Valdimar Samúelsson, 14.12.2010 kl. 16:34
Ætli bændum sjálfum og samtökum þeirra og forystu sé ekki betur treystandi til þess að meta það sjálfir hvort ESB aðild sé þeim og atvinnugreininni hagstæð eða ekki.
Frekar en einhverjum ESB agent eins og Halli Magnússyni, sem færir lítil sem enginn rök í þessari grein sinni, fyrir þessari ESB sinnuðu niðurstöðu sinni.
Ég held að enginn atvinnugrein og starfsstétt hér á landi hafi látið gera ítarlegar úttektir á því hvað ESB aðild þýddi fyrir þá og atvinnugreinina í heild.
Hingað til hafa allar þessar ítarlegu úttektir sýnt að ESB aðild yrði íslenskum bændum vægast sagt mjög mótdræg og atvinnugreininni í heild.
Svo kemur Frú Hólmfríður Bjarnadótir hér sem fyrr með sína barnslegu ESB áróðursspeki !
Gunnlaugur I., 14.12.2010 kl. 19:33
Þetta er skítsæmilegt núna en verður ennþá betra við inngöngu.
Sleggjan og Hvellurinn, 14.12.2010 kl. 22:53
Röklaus ertu með meiru Valdimar. Það sannast þó hið fornkveðna að sumir eru á móti hlutunum vegna fáfræði og haturs.
Það kemur þó fram hjá þér að þú sért einnig á móti EES. Sem hefur þó eingöngu aukið réttindi þín á Íslandi og bætt kjör þín umtalsvert.
Það að vera á móti sínum eigin hagsmunum telst ekki vera snjall leikur.
Jón Frímann Jónsson, 14.12.2010 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.