15.12.2010 | 14:59
Stefán Benediktsson um "skort á heimilisfesti"
"Íslendingar og þjóðverjar eru í vanda, heimilisfestuvanda. Þótt báðar þjóðirnar séu óumdeilt Evrópuþjóðir snýst vandi þeirra beggja um að horfast í augu við þessa einföldu staðreynd, að við erum Evrópuþjóðir sem báðar þurfa á góðum og velviljuðum grönnum að halda.
Þjóðverjar eru lýðræðisþjóð, án lýðræðissögulegs bakgrunns. Lýðræðið staldraði stutt við í Þýskalandi eftir fyrstu heimstyrjöldina, síðan tók Hitler þá úr leik í 15 ár og svo var annarri heimstyrjöldinni lokið. Undir verndarvæng BNA og með miklum stuðningi og góðvilja nágranna sinna byggðu þeir hratt upp lýðræðissamfélag. Nýja lýðræðisríkið byggði ekki á þjóðríkistilfinningu. Meiri áhersla var lögð á heimilisfestu í NATO, í Evrópu og í hópi Vesturlanda, að vera vestrænn, þeir hétu jú Vestur-þjóðverjar í munni annarra, en þeirra sjálfra. Samband V-Þýskalands og BNA var náið. V-Þjóðverjar áttu öryggi sitt, vegna vopnleysis, undir Bandaríkjamönnum.Eftir fall múrsins og Sovét var allt breytt. NATO var þarflaust. Evrópa og Þjóðverjar höfðu enga þörf fyrir Bandaríkjamenn og Bandaríkjamenn heldur enga þörf fyrir Evrópu.
Bandaríkjamenn þurfa nú fyrst og fremst að komast að samkomulagi við nýtt stórveldi, Kína, en til þess er engin þörf á bandamönnum hvorki vopnuðum né óvopnuðum. Þetta vopnlausa stríð fer fram utan og án þátttöku Evrópu."
Síðan skrifar Stefán: ,,Íslendingar eiga svona skort á heimilisfesti sameiginlegan með þjóðverjum. Það gerðist þó með öðrum hætti. Við gáfum sjálfstæði okkar áður en orðið varð til í munni okkar. Gáfum það til að stöðva innanlandsátök sem hinn nýi erlendi herra hafði kynt undir. Það var 1262. Síðan fengum við fullveldi 1918 og settum tvo banka á hausinn i löbet av null komma fem, en nutum öryggis undir vernd þess samveldis, sem við vorum hluti af. Svo kom stríð og við ákváðum að verða sjálfstæð, en næstum því daginn eftir báðum við guð að hjálpa okkur eða réttara sagt guðs útvöldu þjóð BNA. Þeir komu í hvelli með sitt varnarlið og við einbeittum okkur að fjölbreytni tegunda í spillingu og einokun, eins og hermangi fyrir verktaka og innflytjendur og verðbólgu fyrir útgerð og útflytjendur og Sambandinu fyrir Framsókn."
Pistill Stefáns í heild sinni.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þvílíkt rugl og þvílík afbökun á sjálfstæði og frelsi íslensku þjóðarinnar.
Þessi arfa vitlausa "utohpíu" grein Stefáns Bendediktssonar, slær öll fyrri met í rugli.
Ja aldeilis langt er nú seilst til þess að túlka úrtölurnar og gagnsleysið fyrir sjálfstæði og fullveldi íslensku þjóðarinnar og trúa okkur fyrir kostum og kynjum ESB Elítunnar og þeirr Stórríkisins !
Svei þessum legátum ESB- Elítunnar á Íslandi.
Skyldi hann vera á launum við þetta frá áróðursmálaapparati ESB Elítunnar á Íslandi ?
Þeir ætla víst að sáldra gullpeningum sínum á svona ESB áróðurs legáta og leigupenna sem til eru í að tala þjóðhollustuna og sjálfstæðið úr íslensku þjóðinni, þ.e. úrtöluliðið sem talar nú linnulaust fyrir ESB helsinu og Stórríki þeirra !
Svei þessu óþjóðaliði ESB legátana !
Gunnlaugur I., 15.12.2010 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.