Leita í fréttum mbl.is

ESB-ferliđ: Fleiri rýnifundum lokiđ

esbis.jpgÁ umsóknarvef ESB-málsins segir: 

"Rýnifundi um stađfesturétt og ţjónustu lokiđ
-
10.12.2010

Rýnifundi um 3. kafla löggjafar Evrópusambandsins, stađfesturétt og ţjónustu, lauk í Brussel í gćr, fimmtudag. Á fundinum, sem stóđ í einn dag, báru sérfrćđingar Íslands og ESB saman löggjöf í ţessum samningskafla.

Rýnifundi um frjálsa vöruflutninga lokiđ
-
10.12.2010

Rýnifundi um 1. kafla löggjafar Evrópusambandsins, frjálsa vöruflutninga, lauk í Brussel á miđvikudag. Á fundinum, sem stóđ í tvo daga, báru sérfrćđingar Íslands og ESB saman löggjöf í ţessum samningskafla. Fyrir íslenska hópnum fór Bryndís Kjartansdóttir, formađur samningahóps um EES málefni."

Fréttasíđa umsóknarferlisins 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband