16.12.2010 | 16:10
Kaupmátturinn hrundi!
RÚV greinir frá: "Efnahagskreppan hefur komið harðar niður á íslenskum launþegum en nokkrum öðrum launþegum í heiminum. Þetta er niðurstaða samanburðarkönnunar, sem Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf birti í dag.
Með samtals 13% samdrætti í kaupmætti launa frá ársbyrjun 2008 til ársloka 2009 skera íslenskir launþegar sig úr í samanburðarkönnun Alþjóðavinnumálastofnunarinnar í Genf."
"Öfugt við íslenska launþega héldu launþegar í nágrannalöndunum víðast hvar launum sínum þrátt fyrir kreppuna, að minnsta kosti hlutfallslega, miðað við vinnutíma, því í nokkrum löndum var kreppunni mætt með færri vinnustundum, t.d. í Þýskalandi. Í skýrslunni er líka borið saman hlutfall launa af landsframleiðslu; með öðrum orðum, hversu mikið af hagnaðinum rennur í vasa launþega og hversu mikið af honum fer í vasa annarra."
Kaupmáttur mælir jú hvað launamenn fá fyrir launin sín í viðkomandi gjaldmiðli, í þessu tilfelli íslensku krónuna.
Ísland sker sig úr varðandi kreppuna að því leyti að ekki bara hrundu bankarnir, heldur líka gjaldmiðillinn.
Blessuð krónan hlýtur því að eiga hér hlut að máli.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það er svo merkilegt með ykkur ESB trúboðana að það hlakkar í ykkur í hvert einasta skipti sem að þið getið bent á eitthvað slæmt um íslenskt þjóðfélag eða íslenska atvinnuvegi eða yfirleitt allt það sem íslenskt er.
Að kaupmáttur ráðstöfunartekna hafi lækkað um heil 13% á Íslandi í kreppunni finnst mér alls ekki mikið.
alls ekki ef tekið er tillit til þess að árin 20 þar á undan hækkaði hann mun meira en í flestum ef ekki öllum ríkjum ESB landanna, en þar var hann mjög lágur á heimsvísu.
Heldur alls ekki ef að tekið er tillit til þess að fyrir kreppuna var kaupmáttur launa hér mun hærri en í flestum ríkjum heims þar á meða í samanburði við ríki ESB.
Meira að segja nú þrátt fyrir þessa 13% kaupmáttarskerðingu þá er kaupmátturinn á Íslandi enn talsvert hærri en í flestum ríkjum ESB og mikið hærri en meðaltal ESB ríkjanna.
Síðan þarf líka að taka tillit til þess að atvinnuleysi hefur verið hér mun minna en í flestum ESB ríkjunum og einnig mun minna en hefur verið að meðaltali meðal ESB ríkjanna.
Þessi 13% lækkun á kaupmætti samsvarar til svipuðum kaupmætti og hér var árið 2003 og var þá talinn mjög góður og hafði vaxið gríðarlega mörg ár þar á undan.
Þannig að áður en þið reynið í sífellu að gera lítið úr landi ykkar og þjóð þá ættuð þið að reyna að horfa á heildarmyndina en ekki sífellt nota þessa ESB rörsýn ykkar sem mælikvarða á alla hluti !
Gunnlaugur I., 16.12.2010 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.