Leita í fréttum mbl.is

Útgerđin á nćstum einn billjarđ erlendis!

SmáeyJá, ţiđ lásuđ rétt, en ţetta snýst ekkert um billjard!

RÚV greindi frá ađ íslenskir útgerđarađilar eiga eignir erlendis, sem nálgast ţessa tölu (ţúsund milljarđar!), billjarđ. Í frétt RÚV segir:

"Eignir Íslendinga í sjávarútvegi erlendis námu ríflega 873 milljörđum króna í lok síđasta árs. Ţetta kemur fram í svari Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viđskiptaráđherra, viđ fyrirspurn Marđar Árnasonar á Alţingi og byggist á upplýsingum frá Seđlabankanum.

 Bankinn gefur ekki upp í hvađa fyrirtćkjum Íslendingar eiga, hvar ţau starfa, hve stóran hlut Íslendingar eiga í ţeim, hvenćr ţeir eignuđust hlutina, eđa hvert virđi ţeirra er. Vísar bankinn í ţagnarskyldu samkvćmt lögum um bankann."

Skuldir útgerđarinnar á Íslandi eru um 5-600 milljarđar.

Ţetta eru athyglisverđar tölur. 

Heimildin 

Myndin er úr mest séđa íslenska myndbandinu á YouTube, Smáey kemur til hafnar! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband