Leita í fréttum mbl.is

Ásmundur, Lilja og Atli: Nei, viđ fjárlögum eigin stjórnar! Ásmundur segir nei vegna ESB-málsins

Ásmundur Einar DađasonÁsmundur Einar Dađason, Nei-sinni "numero uno" á Íslandi greiddi ekki atkvćđi međ fjárlögum ríkisstjórnarinnar. Helstu ástćđun nefndi hann vera ađildarumsókn Íslands ađ ESB. Hann segir ađ veriđ sé ađ eyđa "milljörđum" í umsóknina, en ţađ er ađ sjálfsögđu ekki rétt, enda útskýrir Ásmundur ekki hvađ hann á viđ, getur ţađ sennilega ekki!

Sama gerđu Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason, ţ.e. greiddu atkvćđi gegn fjárlögunum. 

Ţetta er nýtt í íslenskum stjórnmálum og eru ţremenningarnir komnir í andstöđu viđ sína eigin stjórn í mikilvćgasta máli hennar, ţví EKKERT er mikilvćgara fyrir ríkisstjórn en ađ hafa góđan stuđning viđ fjárlög.

Kannski er helsta spurningin sem vaknar hvađ ţessi nýi flokkur á ađ heita? 

Ţetta sýnir alveg svart á hvítu ađ VG er ekki einn flokkur lengur. 

Grímur Atlason er međ áhugaverđa bloggfćrslu um ţetta, sem er stutt og hljómar svona:

"Ásmundur, Lilja, Atli, Styrmir Gunnarsson og ađrir áhrifalausir áhrifamenn í VG – hvernig vćri ađ leggja fram vantraust á ţessa ríkisstjórn sem ţiđ styđjiđ ekki. Hćtta ţessum látalćtum – ţetta er móđgun viđ heilbrigđa skynsemi. Ţađ er alveg hreint magnađ ađ Styrmir Gunnarsson skuli stýra atkvćđum fólks í NV-kjördćmi."

(Leturbreyting: ES-blogg) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband