Leita í fréttum mbl.is

Veruleg tekjuaukning hjá bćndum í ESB

KúEurostat birtir áhugaverđar tölur um tekjur bćnda inna ESB, en samkvćmt ţeim hafa tekjur ţeirra sem starfa í landbúnađi aukist um rúm 12% á milli ára.

Helsta orsökin er rauntekjuaukning innan landbúnađarins um tćp 10%, sem svo aftur á sínar helstu rćtur í aukinni verđmćtasköpun innan geirans.

Frá 2005 til 2010 hafa tekjur starfsmanna í landbúnađi innan ESB aukist um 10%.

Spá gerir ráđ fyrir ađ í 21 af 27 ríkjum ESB muni tekjur starfsmanna í landbúnađi aukast á árinu, mest í Danmörku, eđa tćp 55%, Eistlandi um tćp 50% og tćp 40% á Írlandi.

Tilkynning Eurostat


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband