Leita í fréttum mbl.is

Eitt hleđslutćki fyrir síma frá 14 framleiđendum - fer m.a. betur međ umhverfiđ

HleđslutćkiFlestir kannast viđ ţađ ađ finna ekki RÉTT hleđslutćki fyrir farsímann og leita og leita! Nú hafa 14 framleiđendur farsíma komiđ sér saman um ađ framleiđa EITT hleđslutćki.

Frá ţessu er greint í Ny Teknik, sem gefiđ er út í Svíţjóđ. Ţeir framleiđendur sem eru međ eru: Apple, Emblaze, Mobile, Huawei, LGE, Motorola, Nec, Nokia, Qualcomm, RIM (Blackberry), Samsung, Sony Ericsson, TCT (Alcatel), Texas Instrument og Atmel.

Framkvćmdastjórn ESB átti frumkvćđi ađ málinu, en sumariđ 2009 komu framleiđendur sér saman um máliđ.

Ţetta sparar bćđi tíma og fyrirhöfn fyrir neytendur, er umhverfisvćnt og hefur jákvćđ áhrif fyrir símaiđnađinn, er haft eftir Antonio Tajani, sem hefur iđnađarmál á sinni könnu innan framkvćmdastjórnar ESB, í samtali viđ Ny Teknik.  

Uppfćrsla: Fréttablađiđ birtir einnig frétt um máliđ í dag, 5.1.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband