Leita í fréttum mbl.is

Sá sem allt veit best

MBLŢađ er athyglisvert ađ lesa leiđara Morgunblađsins í gćr, en hann virđist skrifa mađur, sem veit allt best og hinir vita ekki neitt! 

Umfjöllunarefniđ er Evran og vitnađ er í menn sem leiđarahöfundur kallar "sérfrćđinga", sennilega vegna ţess ađ ţeir eru á móti Evrunni. 

Annars afgreiđir sami leiđarahöfundur ávallt einstaklinga međ sérţekkingu á Evrópumálum sem "Evrópusérfrćđinga" innan gćsalappa.

En hvađ um ţađ, í leiđaranum segir: "Eitt nýtt dćmi um efasemdir um evruna kemur frá sérfrćđingum hugveitunnar Centre for Economics and Business Research, CEBR. Sérfrćđingarnir telja ađ 20% líkur séu á ađ evran verđi enn í óbreyttri mynd eftir áratug. Í spá sem CEBR gaf út fyrir nćsta ár er fyrst nefnt ađ vćnta megi annarrar kreppu evrunnar í vor, eđa jafnvel fyrr, ţegar Spánn og Ítalía ţurfi ađ fjármagna samtals 400 milljarđa evra af skuldabréfum. Vitaskuld er ástćđa til ađ vona ađ betur fari, en enginn getur leyft sér ađ horfa fram hjá spádómum af ţessu tagi eđa annarri umfjöllun af sama meiđi um framtíđ evrunnar."

Fariđ mađur hinsvegar inn á heimasíđu CEBR, kemst mađur fljótt ađ ţví ađ ţeim er ekki beint vel viđ Evruna. Í nýrri grein ţessara bresku manna um Írland segir orđrétt á heimasíđunni: "Cebr has never been a great fan of the euro – an attempt led by politicians to shoehorn divergent economies into a single economic system. We always suspected that it would break up over time..."

Ţeir hafa s.s. aldrei veriđ hrifnir af Evrunni og ţá "grunar" ađ Evran muni líđast í sundur. 

Horfa verđur ţví á ţessa 20%  tölu í ţví ljósi. Nú, fyrst ţeim líkar ekki viđ Evruna, af hverju ganga ţeir ţá ekki alla leiđ og segja bara núll?

Varla eru ţetta hlutlausir sérfrćđingar!

Segđu ţeir núll, ţá yrđi leiđarahöfundur Mogga örugglega hoppandi glađur og myndi sjálfsagt skrifa heilt Reykjavíkurbréf um máliđ! 

Í lok leiđara MBL segir svo: "Ţađ er ömurlegt ađ núverandi ráđamenn á Íslandi skuli ekki enn hafa áttađ sig á ţví sem sérfrćđingar í efnahagsmálum og ráđamenn í öđrum löndum vita, ađ evran á viđ mikinn vanda ađ stríđa og ađ framtíđ hennar er afar óviss. Hér er enn talađ eins og eitthvert vit sé í ađ sćkjast eftir ađild ađ Evrópusambandinu til ađ taka upp evru. Hér eru ráđamenn alveg í eigin heimi, fullkomlega ólćsir á ţađ sem gerist í kringum ţá."

Ađ sjálfsögđu er ţađ hinn fullkomlega "lćsi" einstaklingur sem skrifar leiđarann, sá eini sem skilur máliđ! 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband