5.1.2011 | 15:46
Sá sem allt veit best
Ţađ er athyglisvert ađ lesa leiđara Morgunblađsins í gćr, en hann virđist skrifa mađur, sem veit allt best og hinir vita ekki neitt!
Umfjöllunarefniđ er Evran og vitnađ er í menn sem leiđarahöfundur kallar "sérfrćđinga", sennilega vegna ţess ađ ţeir eru á móti Evrunni.
Annars afgreiđir sami leiđarahöfundur ávallt einstaklinga međ sérţekkingu á Evrópumálum sem "Evrópusérfrćđinga" innan gćsalappa.
En hvađ um ţađ, í leiđaranum segir: "Eitt nýtt dćmi um efasemdir um evruna kemur frá sérfrćđingum hugveitunnar Centre for Economics and Business Research, CEBR. Sérfrćđingarnir telja ađ 20% líkur séu á ađ evran verđi enn í óbreyttri mynd eftir áratug. Í spá sem CEBR gaf út fyrir nćsta ár er fyrst nefnt ađ vćnta megi annarrar kreppu evrunnar í vor, eđa jafnvel fyrr, ţegar Spánn og Ítalía ţurfi ađ fjármagna samtals 400 milljarđa evra af skuldabréfum. Vitaskuld er ástćđa til ađ vona ađ betur fari, en enginn getur leyft sér ađ horfa fram hjá spádómum af ţessu tagi eđa annarri umfjöllun af sama meiđi um framtíđ evrunnar."
Fariđ mađur hinsvegar inn á heimasíđu CEBR, kemst mađur fljótt ađ ţví ađ ţeim er ekki beint vel viđ Evruna. Í nýrri grein ţessara bresku manna um Írland segir orđrétt á heimasíđunni: "Cebr has never been a great fan of the euro an attempt led by politicians to shoehorn divergent economies into a single economic system. We always suspected that it would break up over time..."
Ţeir hafa s.s. aldrei veriđ hrifnir af Evrunni og ţá "grunar" ađ Evran muni líđast í sundur.
Horfa verđur ţví á ţessa 20% tölu í ţví ljósi. Nú, fyrst ţeim líkar ekki viđ Evruna, af hverju ganga ţeir ţá ekki alla leiđ og segja bara núll?
Varla eru ţetta hlutlausir sérfrćđingar!
Segđu ţeir núll, ţá yrđi leiđarahöfundur Mogga örugglega hoppandi glađur og myndi sjálfsagt skrifa heilt Reykjavíkurbréf um máliđ!
Í lok leiđara MBL segir svo: "Ţađ er ömurlegt ađ núverandi ráđamenn á Íslandi skuli ekki enn hafa áttađ sig á ţví sem sérfrćđingar í efnahagsmálum og ráđamenn í öđrum löndum vita, ađ evran á viđ mikinn vanda ađ stríđa og ađ framtíđ hennar er afar óviss. Hér er enn talađ eins og eitthvert vit sé í ađ sćkjast eftir ađild ađ Evrópusambandinu til ađ taka upp evru. Hér eru ráđamenn alveg í eigin heimi, fullkomlega ólćsir á ţađ sem gerist í kringum ţá."
Ađ sjálfsögđu er ţađ hinn fullkomlega "lćsi" einstaklingur sem skrifar leiđarann, sá eini sem skilur máliđ!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.