Leita í fréttum mbl.is

Samninganefnd Íslands sækir um tvo styrki til ESB

Stöð 2Stöð tvö greindi frá í í kvöld að samninganefnd Íslands gagnvart ESB hefði ákveðið að sækja um styrki sem í boði eru til að búa Ísland aðild að ESB.

Sótt er um tvo styrki á sviði landbúnaðar, en landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, hefur neitað að sækja um þessa styrki. Sem og Ögmundur Jóanasson, nú Innanríkisráðherra.

Hér er frétt um málið frá ST2

Markmið þeirrar aðstoðar sem um ræðir er að gera "kandídatlönd" eins og Ísland betur undirbúin undir aðild, ef af verður. ESB krefur ekki styrki þessa til baka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband