Leita í fréttum mbl.is

Sannleikurinn fyrsta fórnarlambiđ í ESB-málinu?

EyjanŢađ er merkilegt hvernig Nei-sinnar reyna ađ snúa upp á raunveruleikann í umfjöllun sinni um ESB-máliđ.

Ţađ er fariđ ađ minna á ţá ţekktu setningu ađ í stríđi sé sannleikurinn fyrsta fórnarlambiđ

Ţetta er skrifađ vegna skrifa Eyjunnar um könnun á mikilvćgum verkefnum ríkisstjórnarinnar á árinu sem nú er gengiđ í garđ og var birt fyrir áramót. 

Í könnuninni kemur fram ađ ţeir sem svara telja ađildarviđrćđur viđ ESB ţriđja mikilvćgasta mál ţessa árs.

En, takiđ eftir ţví;ŢETTA ER EKKI SPURNING UM AFSTÖĐU TIL AĐILDAR, ŢAĐ ER EKKI VERIĐ AĐ SPYRJA UM ŢAĐ. Ţannig setja Nei-sinnar ţetta hinsvegar upp á vef sínum.

Ađildarviđrćđurnar eru taldar mikilvćgari en bćđi, takiđ eftir; skuldavandi fyrirtćkjanna og lausn Icesave!

Svona leit ţetta út á vef Eyjunnar:

Atvinnuuppbygging 45,1% 
Skuldavandi heimilanna 33,3% 
Ađildaviđrćđur viđ Evrópusambandiđ 7,6% 
Skuldavandi fyrirtćkjanna 3,5% 
Lausn Icesave deilunnar 2,6% 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband