7.1.2011 | 20:38
Evruskilyrði - markmið?
Í kvöldfréttum RÚV var sagt frá nýjum efnahags og þróunarmarkmiðum ríkisstjórnarinnar. Í frétt á Eyjunni segir einnig: " Eiríkur Bergman segir að þau efnahags og þróunarmarkmið sem ríkisstjórnin samþykkti í morgun vera skýra vísbendingu um að stefnt sé að því að taka upp evru á næstu árum. Þetta kom fram í kvöldfréttum sjónvarps fyrr í kvöld.
Eiríkur segir að þrjú af fimm efnahags- og þróunarmarkmiðum sem ríkisstjórnin samþykkti í morgun sem hluti af stefnumótuninni Ísland 2020, séu svo lík þeim skilyrðum sem sett eru fyrir upptöku evru að vart geti um tilviljun verið að ræða."
Eiríkur segir að þrjú af fimm efnahags- og þróunarmarkmiðum sem ríkisstjórnin samþykkti í morgun sem hluti af stefnumótuninni Ísland 2020, séu svo lík þeim skilyrðum sem sett eru fyrir upptöku evru að vart geti um tilviljun verið að ræða."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þið og RÚV og fjölmiðlaelítan sem næstum öll hlaupið eftir þessu ESB rugli.
Fyrsta fréttin hjá RÚV og Stöð 2 er að segja frá þessu og fá lafmóðan og úlpuklæddan Evrópusérfræðinginn alla leið frá ESB fræðasetrinu ofan úr Borgarfirði til þess að segja þessar áróðursfréttir um að Ríkisstjórnin stefni þráðbeint á evru upptöku og ESB aðild fyrir árið 2020.
Er ekki allt í lagi, hvurslags örvænting er eiginlega í gangi. Þó svo að allir viti að Ríksisstjórnin sé alls ekkert á sama máli um ESB aðild og heldur alls ekki þjóðin því að einungis 19% þjóðarinnar telja að ESB aðild muni þjóna hagsmunum þjóðarinnar betur heldur en að vera áfram fullvalda og sjálfstætt þjóðríki með sinn sjálfstæða alþjóðlega þjóðarrétt.
En tilgangurinn helgar meðalið með ESB eiturbikar Samfylkingarinnar og nú á enn og aftur að misnota ESB hliðholla fjölmiðlana til að mata þjóðina og niðurlægja enn frekar VG ingana sem eru alfarið á móti ESB enn meira.
Auðvitað munu allar ríksstjórnir setja sér svona markmið um aðhald í peningamálum, minnkandi atvinnuleysi og, minni verðbólgu og aðhald í ríkisbúskapnum. Flest allt af svona miðstýrðri markmiðasetningu ESB apparatsins hefur algerlega mistekist hjá þeim sjálfum.
Þetta hefur ekkert að gera með ESB eða Evru og er því aðeins enn eitt ófyrirleytið áróðursbragðið í viðbót til að véla þjóðina inn í þetta yfirráða- yfirríkja bandalag ESB, sem er svo sjálft allt meira og minna með buxurnar niður um sig á flestum sviðum.
Svei þessum ófyrirleitna ESB áróðurs fréttaflutningi helstu fjölmiðla landsins, sem þið í einfeldni ykkar gapið hér yfir.
Megi skömm ykkar og svik við þjóðina verða sem flestum ljós !
Gunnlaugur I., 7.1.2011 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.