Leita í fréttum mbl.is

Gylfi Zoëga: Hugleiđingar um peningamálastefnu

gylfi-zoegaNý grein eftir Dr. Gylfa Zoëga, um efnahagsmál, hefur vakiđ athygli margra. Ágrip greinarinnar hljómar svona: 

"Í ritgerđ ţessari er umgerđ stjórnar peningamála árin 2001-‐‑2008 lýst, fariđ yfir ţá veikleika sem komu í ljós á ţessum árum og lagđar til breytingar sem ćtlađ er ađ koma í veg fyrir ađ stjórnvöld missi stjórn á efnahagslífinu aftur. Lagt er til ađ bćđi stjórntćkjum og markmiđum Seđlabankans verđi fjölgađ. Ţannig muni hann leitast viđ ađ hemja aukningu útlána bankakerfisins og skuldsetningu einkaađila í framtíđinni auk ţess sem hann reyni ađ ná verđbólgumarkmiđi sínu. Gerđar verđi breytingar á húsnćđislánakerfinu ţannig ađ vextir á húsnćđislánum verđi háđir vöxtum Seđlabankans og útlán í erlendri mynt til ađila sem hafa tekjur í krónum verđi bönnuđ. Jafnframt hćkki yfirvöld peningamála lágmark eiginfjárhlutfalls viđskiptabanka ef ţeir eru orđnir svo stórir ađ fjármálastöđugleika er ógnađ eđa hafa stćkkađ of ört; unnt sé ađ skattleggja stutt lán viđskiptabanka og einnig leggja skatt á lántökur einstaklinga og fyrirtćkja og/eđa umbuna ţeim sem greiđa niđur skuldir sínar;lćkka hámarkshlutföll lána af kaupverđi fasteigna í uppsveiflu og Seđlabankinn grípi inn í gjaldeyrismarkađi til ţess ađ jafna gengissveiflur. Jafnframt er lagt til ađ viđskiptabönkum verđi bannađ ađ reka fjárfestingastarfsemi."

Hćgt er ađ lesa alla greinina hér, á vef Vilhjálms Árnasonar, "róttćks vinstrisinna" eins og hann kynnir sig sjálfur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband