Leita í fréttum mbl.is

ESB-máliđ er rćkilega á dagskrá - sterk öfl vilja taka ţađ af dagskrá

esbis.jpgÍ öllum spjallţáttum helgarinnar; Vikulokunum-R1, Sprengisandi Bylgjunnar og Silfri Egils-RÚV, var ESB-máliđ mjög fyrirferđamikiđ, sennilega um 65-70% ţess tíma sem var í bođi.

Nei sinnar reyna ađ draga úr mikilvćgi málsins á sínum vefsíđum, "Nei-sinna-ţingmenn" leggja fram tillögur um ađ draga máliđ til baka og hefta ţannig framgang ţess. Oftar en ekki međ fáránlegum rökum, eins og ađ atkvćđagreiđslan um umsóknina hafi veriđ "ósannfćrandi." 

Ţađ mćtti nú breyta ýmsum atkvćđagreiđslum í stjórnmálasögunni ef fariđ vćri eftir svona léttvćgum rökum.

Stjórnmál snúast ađ miklu leyti um málamiđlanir og samkomulag og ţađ er akkúrat ţađ sem er í gangi í sambandi viđ ESB-máliđ. Ţađ er samkomulag um ţađ á milli VG og Samfylkingar ađ láta ESB-máliđ vera í ţeim farvegi sem ţađ er í!

Ţađ geta bara sumir einstaklingar alls ekki sćtt sig viđ.

ESB-máliđ er ţađ mikilvćgasta sem stjórnmálamenn og landsmenn munu glíma viđ, eftir ađ "kreppuađgerđum" sleppir! 

Afstađan til Evrópu er lykilspurning íslenskrar ţjóđar. 

Viklulokin

Sprengisandur 

Silfur Egils 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband