9.1.2011 | 16:32
Guðbjörn Guðbjörnsson á Eyjunni: Hvað vitum við?
Guðbjörn Guðbjörnsson skrifar ítarlegan pistil um ESB-málið á Eyjubloggi sínu og segir þar m.a.:
"Að mínu mati vita hinir hefðbundu íslensku stjórnmálaflokkar því að stóru leyti hvaða samningur bíður okkar. Þessari vitneskju um ESB og sumu um samninginn við AGS hefur verið dreift til ákveðinna þingmanna og ráðherra. Í forkönnunarviðræðum Ingibjargar og Össurar hefur þegar komið í ljós að við munum fá sérstakt fiskveiðistjórnunarsvæði auk sérlausnar fyrir íslenskan landbúnað. Ég er því algjörlega sammála Eiríki Bergmanni Einarssyni enda búinn að lýsa svipuðum hugmyndum á bloggi mínu nýlega að nýlegar hugmyndir Seðlabankans eru ekkert annað en vegvísir í átt að myntbandalaginu og upptöku evru og það sama má segja um stefnu ríkisstjórnarinnar Ísland 2020″. Að auki fullyrði ég að hugmyndir Seðlabanka Íslands varðandi peningamál hefðu aldrei verið settar fram án samráðs við Seðlabanka Evrópu. Að mínu mati liggur fyrir samkomulag milli Seðlabanka Íslands og Seðlabanka Evrópu um framkvæmd þeirrar stefnu, sem þar er tilgreind og gæti sú samvinna hafist fyrr en seinna. Ef grunur minn reynist réttur og að í raun sé svo í pottinn búið að þegar sé búið forsemja um erfiðustu málin þótt að sjálfsögðu eigi eftir útfæra mörg mikilvæg atriði þá erum við svo sannarlega á réttri leið hvað mörg mál varðar.
Máli mínu til stuðnings bendi ég á að Geir Hilmar Haarde hafi varla gert tilraun að snú Sjálfstæðisflokknum í átt að ESB aðild í byrjun árs 2008, ef hann hefði ekki vitað hvað var í boði að hálfu ESB. Ég hef jafn litla trú á að Steingrímur J. Sigfússon og forusta VG sé til í að leggja framtíð flokksins að veði til að sjá hvað kemur út úr aðildarviðræðum, nema að þau viti í grófum dráttum að samningurinn verður okkur hagstæður og að VG og þjóðin muni að lokum samþykkja hann. Á sama hátt má útskýra hversu róleg Samfylkingin er þótt á móti hafi blásið. Þessa ró er aðeins hægt að útskýra með því að þau telja sig nokkuð örugg um mjög góðan samning. Það verður að líta á andstöðu ýmissa þingmanna innan VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks þ.e. sérhagsmunagæsluliðsins fyrir landbúnað og sjávarútveg í því ljósi, að þessir þingmenn viti meir en þeir mega eða vilja gefa upp. Heimssýnar þingmönnum er ljóst að samningurinn verður góður og af þeim sökum er reynt að reyna að koma í veg fyrir að þjóðin fái að kjósa um hann. Heildarhagsmunir þjóðarinnar skipta þessa þingmenn minna máli en eigin hagsmunir og sérhagsmunir lítils hluta þjóðarinnar. Það er einmitt þessi litli hluti þjóðarinnar, sem tryggir Heimssýnar þingmönnum þingsætin með atkvæðum sínum og fjárframlögum."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.